Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 12:00 Glamour/Getty Leikkonan Kristen Stewart hefur svo sannarlega verið með góða innkomu á kvikmyndahátíðina í Cannes. Þó að myndirnar sem hún er að leika í og er að kynna hafa fengið blendnar móttökur er fataval hennar yfir hátíðina til fyrirmyndar. Þá er það mál manna að Kristen hefur sagt fatareglum glamúrhátíðarinnar stríð á hendur og lætur prinsessukjólana vera að sinni. Stutt mínipils, pinnahælar með mjórri tá, strigaskór, leðurjakki, rauðar varir og svört sólgleraugu er þemað í stíliseringu leikkonunnar sem skartar ljósu hári og svartri rót til að kóróna heildarlúkkið. Glamour gefur henni titilinn töffara Cannes í ár - meira svona!Í svörtu pilsi og stuttermabol frá Kurt Geiger.Stuttur hvítur kjóll og rauðmáluð augu.Silfurskór, gullkjóll og sólgleraugu - getur ekki klikkað.Gegnsætt sítt pils og svart/hvítir strigaskór.Smart og settlegt.Mínipils og stuttur leðurjakki.Flatbotna og rokkaralegt. Glamour Tíska Tengdar fréttir Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50 Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03 Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Best klæddar á Cannes í gærkvöldi. 13. maí 2016 09:30 Blake Lively best klædd í Cannes Leikkonan á góða endurkomu á rauða dregilinn. 16. maí 2016 21:30 Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Leikkonan Kristen Stewart hefur svo sannarlega verið með góða innkomu á kvikmyndahátíðina í Cannes. Þó að myndirnar sem hún er að leika í og er að kynna hafa fengið blendnar móttökur er fataval hennar yfir hátíðina til fyrirmyndar. Þá er það mál manna að Kristen hefur sagt fatareglum glamúrhátíðarinnar stríð á hendur og lætur prinsessukjólana vera að sinni. Stutt mínipils, pinnahælar með mjórri tá, strigaskór, leðurjakki, rauðar varir og svört sólgleraugu er þemað í stíliseringu leikkonunnar sem skartar ljósu hári og svartri rót til að kóróna heildarlúkkið. Glamour gefur henni titilinn töffara Cannes í ár - meira svona!Í svörtu pilsi og stuttermabol frá Kurt Geiger.Stuttur hvítur kjóll og rauðmáluð augu.Silfurskór, gullkjóll og sólgleraugu - getur ekki klikkað.Gegnsætt sítt pils og svart/hvítir strigaskór.Smart og settlegt.Mínipils og stuttur leðurjakki.Flatbotna og rokkaralegt.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50 Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03 Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Best klæddar á Cannes í gærkvöldi. 13. maí 2016 09:30 Blake Lively best klædd í Cannes Leikkonan á góða endurkomu á rauða dregilinn. 16. maí 2016 21:30 Mest lesið Lífræn húðvörulína sem heillar Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Fékk sjaldgæfa meðgöngueitrun Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour
Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50
Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03