Árstekjur Starbucks duga til að kaupa stóran latte fyrir alla jarðarbúa ingvar haraldsson skrifar 30. október 2015 17:41 Rekstur Starbucks gengur vel. vísir/getty Allt stefnir í metár hjá stærstu kaffihúsakeðju heims, Starbucks, eftir breytingar á matseðlum og tilkomu nýrra drykkja. The Guardian greinir frá.Sala Starbucks jókst um 17 prósent milli ára og nam 19,2 milljörðum Bandaríkjadala á síðasta rekstarári sem lauk í september. Útlit er fyrir að sala félagsins muni á næsta ári ná 21 milljarði Bandaríkjadala, um 2.700 milljörðum íslenskra króna. Upphæðin dugar til að kaupa stóran latte kaffibolla fyrir alla jarðarbúa, sem í Bandaríkjunum kostar um 2,95 dollara, eða um 380 krónur. Salan á kaffihúsum sem opin hafa verið í meira en ár hefur aukist um átta prósent á síðustu þremur mánuðum miðað við í fyrra. Hlutabréf í félaginu féllu hins vegar um þrjú prósent eftir að Starbucks gaf út að hátt gegni Bandaríkjadals mynd veikja afkomu félagsins. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Allt stefnir í metár hjá stærstu kaffihúsakeðju heims, Starbucks, eftir breytingar á matseðlum og tilkomu nýrra drykkja. The Guardian greinir frá.Sala Starbucks jókst um 17 prósent milli ára og nam 19,2 milljörðum Bandaríkjadala á síðasta rekstarári sem lauk í september. Útlit er fyrir að sala félagsins muni á næsta ári ná 21 milljarði Bandaríkjadala, um 2.700 milljörðum íslenskra króna. Upphæðin dugar til að kaupa stóran latte kaffibolla fyrir alla jarðarbúa, sem í Bandaríkjunum kostar um 2,95 dollara, eða um 380 krónur. Salan á kaffihúsum sem opin hafa verið í meira en ár hefur aukist um átta prósent á síðustu þremur mánuðum miðað við í fyrra. Hlutabréf í félaginu féllu hins vegar um þrjú prósent eftir að Starbucks gaf út að hátt gegni Bandaríkjadals mynd veikja afkomu félagsins.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira