Segja RÚV ekki hafa sagt fjárlaganefnd sannleikann Sveinn Arnarsson skrifar 30. október 2015 07:00 Forsvarsmenn RÚV blekktu engan vísvitandi, segir Magnús. vísir/stefán Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. Útvarpsstjóri hafnar því að hafa gefið fjárlaganefnd rangar upplýsingar. Lögð var til tímabundin fjárheimild að upphæð 182 milljónum króna. Hún væri háð þeim skilyrðum að á vegum stjórnar félagsins fari fram endurskipulagning og áætlun gerð um sjálfbæran rekstur. Þær áætlanir þurftu að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars 2015 til að fá fjárheimildina. Í kynningu sem fjárlaganefnd fékk var því haldið fram að RÚV hafi fullnægt skilyrðum sem sett voru fram. Fram kom hjá nefndarmönnum að þetta hafi ekki verið alls kostar rétt. „Þeir sem fara með málefni RÚV verða að svara því hver axli þá ábyrgð. Það er ekki fjárlaganefndar að kveða upp þann dóm,“ segir Vigdís Hauksdóttir. „Það verður hins vegar að taka á slíkum málum og það er ráðherra að svara því hvernig það verður gert. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum að rangar upplýsingar séu lagðar fyrir nefnd sem hefur eftirlit með fjárreiðum ríkisins.“Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það af og frá að forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafi blekkt fjárlaganefnd. Vinna hafi farið í gang með bæði aðilum frá fjármála- og menntamálaráðuneyti og í þeirri vinnu hafi allir aðilar verið ásáttir um að skilyrðum fjárlaganefndar hafi verið náð. Alþingi Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Bæði formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis telja forystu Ríkisútvarpsins hafa vísvitandi blekkt fjárveitingavaldið með því að gefa þeim rangar upplýsingar um stöðu stofnunarinnar. Útvarpsstjóri hafnar því að hafa gefið fjárlaganefnd rangar upplýsingar. Lögð var til tímabundin fjárheimild að upphæð 182 milljónum króna. Hún væri háð þeim skilyrðum að á vegum stjórnar félagsins fari fram endurskipulagning og áætlun gerð um sjálfbæran rekstur. Þær áætlanir þurftu að liggja fyrir eigi síðar en í lok mars 2015 til að fá fjárheimildina. Í kynningu sem fjárlaganefnd fékk var því haldið fram að RÚV hafi fullnægt skilyrðum sem sett voru fram. Fram kom hjá nefndarmönnum að þetta hafi ekki verið alls kostar rétt. „Þeir sem fara með málefni RÚV verða að svara því hver axli þá ábyrgð. Það er ekki fjárlaganefndar að kveða upp þann dóm,“ segir Vigdís Hauksdóttir. „Það verður hins vegar að taka á slíkum málum og það er ráðherra að svara því hvernig það verður gert. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum að rangar upplýsingar séu lagðar fyrir nefnd sem hefur eftirlit með fjárreiðum ríkisins.“Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir það af og frá að forsvarsmenn Ríkisútvarpsins hafi blekkt fjárlaganefnd. Vinna hafi farið í gang með bæði aðilum frá fjármála- og menntamálaráðuneyti og í þeirri vinnu hafi allir aðilar verið ásáttir um að skilyrðum fjárlaganefndar hafi verið náð.
Alþingi Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira