Bieber bilast: Fleygði stól og strunsaði út af veitingastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. nóvember 2015 19:35 Það tekur á að vera poppstjarna. skjáskot Sálarástand Íslandsvinarins Justins Bieber virðist hafa oft hafa verið betra en síðustu daga. Ekki er langt síðan poppgoðið þurfti að slaufa tónleikum sínum í Osló vegna áreitis aðdáenda og í myndbandi sem ferðast nú um vefinn á ógnarhraða sést hann aftur með allt á hornum sér. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er tekið í gær á veitingastað í frönsku borginni Cannes þar sem Bieber sat að hádegissnæðingi með félögum sínum.Eitthvað virðist hafa farið öfugt ofan í popparann sem sést standa upp og fleygja stólnum sínum áður en hann yfirgefur veitingastaðinn. Miklar vangaveltur hófust í kjölfar myndbandsbirtingarinnar enda má Bieber vart hósta án þess að fjölmiðlar geri sé mat úr því. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hélt því þannig fram að uppnámið mætti rekja til pirrings popparins út í aðdáendur sem mynduðu máltíðina hans af miklum móð. Bieber sagði það á Twitter vera alrangt. Félagi hans hafi fært honum slæm, persónuleg tíðindi. #ÉgSkalSýnaÞér skrifaði stjarnan við tístið og vísaði þannig í nýjasta myndband sitt sem var einmitt tekið upp á Íslandi eins og frægt er orðið. @PerezHilton lol. No one is flipping out dude. My buddy had just told me some bad personal news. Don't lie please. #IllShowYou— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Aðdáendur Biebers komu goði sínu til varnar á samfélagsmiðlunum og tístu í gríð og erg hreyfimyndum af hvers kyns stólakasti. Það lagðist vel í Bieber sem áframtísti fjölmörgum færslum og þakkaði pent fyrir sig.Justin Bieber I love you this much pic.twitter.com/ScVsXWdTDc— Justin Bieber News (@biebersgiIinsky) November 7, 2015 i love you more @justinbieber pic.twitter.com/dedvxlnD6w— anka (@SecuteBelieber) November 7, 2015 @justinbieber love you too pic.twitter.com/20PIuurpOe— ☾Jessie /JUSTIN RTED (@JustinftAriana4) November 7, 2015 I love u guys. This is funny as hell— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Sálarástand Íslandsvinarins Justins Bieber virðist hafa oft hafa verið betra en síðustu daga. Ekki er langt síðan poppgoðið þurfti að slaufa tónleikum sínum í Osló vegna áreitis aðdáenda og í myndbandi sem ferðast nú um vefinn á ógnarhraða sést hann aftur með allt á hornum sér. Myndbandið, sem sjá má hér að neðan, er tekið í gær á veitingastað í frönsku borginni Cannes þar sem Bieber sat að hádegissnæðingi með félögum sínum.Eitthvað virðist hafa farið öfugt ofan í popparann sem sést standa upp og fleygja stólnum sínum áður en hann yfirgefur veitingastaðinn. Miklar vangaveltur hófust í kjölfar myndbandsbirtingarinnar enda má Bieber vart hósta án þess að fjölmiðlar geri sé mat úr því. Stjörnubloggarinn Perez Hilton hélt því þannig fram að uppnámið mætti rekja til pirrings popparins út í aðdáendur sem mynduðu máltíðina hans af miklum móð. Bieber sagði það á Twitter vera alrangt. Félagi hans hafi fært honum slæm, persónuleg tíðindi. #ÉgSkalSýnaÞér skrifaði stjarnan við tístið og vísaði þannig í nýjasta myndband sitt sem var einmitt tekið upp á Íslandi eins og frægt er orðið. @PerezHilton lol. No one is flipping out dude. My buddy had just told me some bad personal news. Don't lie please. #IllShowYou— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015 Aðdáendur Biebers komu goði sínu til varnar á samfélagsmiðlunum og tístu í gríð og erg hreyfimyndum af hvers kyns stólakasti. Það lagðist vel í Bieber sem áframtísti fjölmörgum færslum og þakkaði pent fyrir sig.Justin Bieber I love you this much pic.twitter.com/ScVsXWdTDc— Justin Bieber News (@biebersgiIinsky) November 7, 2015 i love you more @justinbieber pic.twitter.com/dedvxlnD6w— anka (@SecuteBelieber) November 7, 2015 @justinbieber love you too pic.twitter.com/20PIuurpOe— ☾Jessie /JUSTIN RTED (@JustinftAriana4) November 7, 2015 I love u guys. This is funny as hell— Justin Bieber (@justinbieber) November 7, 2015
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23 Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15 Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Bakvið tjöldin í Íslandsmyndbandi Justin Bieber - Myndband „Fyrir þá sem hafa verið að velta því fyrir sér þá tók ég upp myndbandið hans Justin Bieber,“ segir Rory Kramer, góðvinur Bieber, sem var með honum hér á landi á dögunum. Hann birtir einskonar bakvið tjöldin myndband á Instagram-síðu sinni. 6. nóvember 2015 10:23
Fólkið á Airwaves: Hætti með kærastanum og féll fyrir flatkökum og Reykjavíkurdætrum Ungverski hjúkrunarfræðingurinn Júlia Győri elti drauma sína til Þýskalands og að lokum til Íslands á slóðir Justin Bieber. Hún segir ástarsorg og kreditkort vera hættulega blöndu. 7. nóvember 2015 16:15
Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I'll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. 3. nóvember 2015 13:45