Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum 7. nóvember 2015 15:00 Frederik í leik með U21 árs landsliðinu í haust. Vísir/Stefán „Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
„Ögmundur velur sig sjálfur, hann er með töluverða yfirburði þegar kemur að því hvaða markvörður er næstur í röðinni á eftir Hannesi og valið á Ingvari kemur mér ekki á óvart en ákvörðunin að velja Frederik Schram er með ólíkindum,“ sagði Hjörvar Hafliðason, markvörður og sparkspekingur, í samtali við útvarpsþátt Fotbolti.net í dag. „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvað grín hjá Heimi og einhver vitleysa. Þessi strákur er að spila með lélegasta liðinu í annari deild í Danmörku, eru búnir að vinna held ég einn leik. Hann fær ekki mínútu þarna.“ Valið vekur töluverða athygli en Frederik hefur leikið með U21 árs landsliðinu í undanförnum leikjum eftir að Rúnar Alex Rúnarsson meiddist. „Hann hefur aldrei á ævinni spilað leik með meistaraflokki og er að verða 21 árs gamall eftir tvo mánuði. Hvaða skilaboð ertu að senda mönnum eins og Stefáni Loga og Árna Snæ fyrir undirbúningstímabilið með veika von um sæti í EM hópnum. Þeir velja strák sem hefur ekkert spilað og verður ekki framtíðar markvörður landsliðsins.“ Þá ræddu þeir hvort ákvörðunin um að kalla á hann væri tekin til þess að hann yrði íslenskur landsliðsmaður en hann gæti einnig leikið fyrir danska landsliðið. „Rúnar Alex er framtíðar markvörður liðsins og ég hefði eflaust frekar kallað inn Sindra Kristinn úr Keflavík inn, hann er yngri. Svo setur maður spurningu hvort þetta væri ekki rétti tíminn til gefa Gunnleifi einhvern tíma með þessari varnarlínu ef það hann þyrfti að spila á EM næsta sumar. Hann hefur ekkert spilað með þeim en við gætum þurft á honum að halda í Frakklandi.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. 6. nóvember 2015 11:30
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. 7. nóvember 2015 07:00