Lucas di Grassi vann í Putrajaya Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. nóvember 2015 07:12 Lucas di Grassi vann í Malasíu. Vísir/Getty Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Ökumaðurinn sem átti fyrstu keppni tímabilsins, Sebastian Buemi á Renault var í góðum málum framan af keppni í Malasíu. Hann hafði verið á ráspól og leiddi keppnina þangað til á hring 15. Þá bilaði bíllinn. Buemi komst inn á þjónustusvæðið til að skipta um bíl. „Það var hugbúnaðarvilla í bíl Sebastian,“ sagði Alain Prost fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og eigandi Renault liðsins í Formúlu E.Nicolas Prost, liðsfélagi Buemi kom inn á þjónustusvæðið á sama tíma, sem var of snemma. Hann þurftir að berjast í bökkum það sem eftir var keppninnar, til þess eins að reyna að komast í endamark og lágmarka skaðan. Di Grassi leiddi seinni helming keppninnar. Hann kom fyrstur í mark og tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna. Frijns var að taka fram úr hægfara bíl, fór aðeins út fyir aksturslinuna og skautaði á varnarvegg og skaðaði bílinn. Honum tókst samt að komast í endamark í þriðja sæti. Báðir Dragon bílarnir brutu fjöðrun á varnarveggjum á lokahringjum keppninnar. Þeir vor báðir í verðlaunasæti þegar þeir duttu úr keppni. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lucas di Grassi kom fyrstur í mark á ABT Schaeffler í annarri keppni tímabilsins í Formúlu E. Sam Bird á DS Virgin bílnum varð annar. Robin Frijns á Amlin Andretti varð þriðji. Ökumaðurinn sem átti fyrstu keppni tímabilsins, Sebastian Buemi á Renault var í góðum málum framan af keppni í Malasíu. Hann hafði verið á ráspól og leiddi keppnina þangað til á hring 15. Þá bilaði bíllinn. Buemi komst inn á þjónustusvæðið til að skipta um bíl. „Það var hugbúnaðarvilla í bíl Sebastian,“ sagði Alain Prost fjórfaldur heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og eigandi Renault liðsins í Formúlu E.Nicolas Prost, liðsfélagi Buemi kom inn á þjónustusvæðið á sama tíma, sem var of snemma. Hann þurftir að berjast í bökkum það sem eftir var keppninnar, til þess eins að reyna að komast í endamark og lágmarka skaðan. Di Grassi leiddi seinni helming keppninnar. Hann kom fyrstur í mark og tók forystuna í heimsmeistarakeppni ökumanna. Frijns var að taka fram úr hægfara bíl, fór aðeins út fyir aksturslinuna og skautaði á varnarvegg og skaðaði bílinn. Honum tókst samt að komast í endamark í þriðja sæti. Báðir Dragon bílarnir brutu fjöðrun á varnarveggjum á lokahringjum keppninnar. Þeir vor báðir í verðlaunasæti þegar þeir duttu úr keppni.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Buemi vann í Kína Sebastian Buemi á Renault vann fyrstu keppni Formúlu E tímabilsins sem fór fram í Peking í morgun. Lucas di Grassi varð annar á Abt Schaeffler Audi og Nick Heidfeld á Mahindra varð þriðji. 24. október 2015 09:09
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Red Bull vill semja við Renault aftur Red Bull hefur ekki tekist að semja við neinn annan vélaframleiðanda í Formúlu 1 að undanförnu og snýr sér nú aftur til Renault. 6. nóvember 2015 06:00