Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 17:30 Flottur flutningur. Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári. Lagið er eftir Ylju og texti er eftir Kan X. DIM fjallar um þann raunveruleika að lifa lífi og upplifa ást sem samfélagið og/eða meirihlutinn samþykkir ekki né sættir sig við. Þá staðreynd að stundum virðist auðveldara að gefast upp á tilfinningum sínum en að berjast við kerfið og fá samþykki jafningjanna. Ylja kemur víða fram á Airwaves nú í ár. Í kvöld spilar sveitin í Tjarnabíói klukkan 21.20. Á morgun kemur sveitin síðan fram á Slippbarnum klukkan 18.30 og í Fríkirkjunni klukkan 20. Á laugardaginn kemur hún síðan fram á Bryggjunni Brugghúsi klukkan 15. Airwaves Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. Um er að ræða lifandi flutning á laginu DIM sem birtist fyrst á síðustu plötu Ylju sem heitir Commotion og koma út seint á síðasta ári. Lagið er eftir Ylju og texti er eftir Kan X. DIM fjallar um þann raunveruleika að lifa lífi og upplifa ást sem samfélagið og/eða meirihlutinn samþykkir ekki né sættir sig við. Þá staðreynd að stundum virðist auðveldara að gefast upp á tilfinningum sínum en að berjast við kerfið og fá samþykki jafningjanna. Ylja kemur víða fram á Airwaves nú í ár. Í kvöld spilar sveitin í Tjarnabíói klukkan 21.20. Á morgun kemur sveitin síðan fram á Slippbarnum klukkan 18.30 og í Fríkirkjunni klukkan 20. Á laugardaginn kemur hún síðan fram á Bryggjunni Brugghúsi klukkan 15.
Airwaves Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira