Bylting í flugflota Flugskóla Íslands Heimir Már Pétursson skrifar 4. nóvember 2015 20:36 Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands. Fréttir af flugi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Flugskóli Íslands fagnaði í dag fimm nýjum kennsluflugvélum sem búnar eru nútíma stjórntækjum. Mikil eftirspurn er eftir flugmönnum og atvinnuhorfur því góðar. Nýju flugvélarnar skipta miklu máli í rekstri Flugskóla Íslands. Fyrir það fyrsta eru þær mun sparneytnari og ganga fyrir venjulegu bílabensíni, 95 oktana bensíni, í stað flugvélaeldsneytis. Flugvélarnar heita Tecnam og eru ítalskar og leysa af hólmi Cessna flugvélar sem hafa verið ríkjandi í kennsluflugi í heiminum undanfarna áratugi. Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands segir nýju flugvélarnar eyða helmingi minna eldsneyti en þær eldri. Flugskólinn finnur fyrir aukinni aðsókn í skólann enda hafa íslensku fugfélögin vaxið hratt og eftirspurn eftir flugmönnum er mikil á alþjóðavettvangi. Myndatökumaður okkar skellti sér í útsýniflug með einni flugvélanna sem einnig eru mun hljóðlátari en eldri vélar. Hver flugvél kostar um 24 milljónir króna og því er þetta fjárfesting upp á um 120 milljónir króna. Baldvin segir að nú séu góðir tímar í fluginu en um 80 nemendur stunda nú nám við Flugskóla íslands.
Fréttir af flugi Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira