Airwaves hefst í kvöld: „Má búast við stórkostlegri skemmtun“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. nóvember 2015 11:50 Frá Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. vísir/andri marinó Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar býst við tugþúsundum gesta. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Áhugasamir þurfa þó ekki að örvænta því ekki þarf miða á svokallaða hliðarviðburði sem haldnir verða víða um borgina, að sögn Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. „Fólk má fyrst og fremst búast við stórkostlegri skemmtun. Það eru 240 hljómsveitir og listamenn sem spila á 293 opinberum tónleikum, það er tónleikum sem eru á dagskrá. Síðan eru um 690 viðburðir sem gerast utan hátíðarinnar sem við köllum off venue dagskrá þannig að það eru 900 hljómleikar rúmlega sem fólk getur skellt sér á um helgina og þessa daga." Hann segir að allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. „Gus Gus, Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur, Sóley, FM Belfast og fleiri sem eru að gera gott mót. Síðan erum við með Beach house, Mercury Rev, Ariel Pink og auðvitað John Grant og sinfonían sem er einn af hápunktunum," segir Grímur og bætir við að metfjöldi ferðamanna verði á hátíðinni í ár. Það eru 5.500 erlendir gestir sem eru á hátíðinni. Það er algjört met, það voru 5000 í fyrra. Það er mikill vöxtur í því en við getum ekki mikið vaxið held ég. Það er ekki nema Íslendingar hætti alveg að kaupa sér miða á hátíðina sem ég vona nú ekki en það er mjög gott að það séu svona margir erlendir gestir. Setur blómlegt líf í Reykjavík núna." Til að skapa rými fyrir þennan mikla mannfjölda verður hluta af tveimur götum breytt tímabundið í göngugötur. Um er að ræða annars vegar Laugaveg frá Vatnsstíg niður að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtsstrætis, og hins vegar Skólavörðustíg frá gatnamótum Bergastaðastrætis að Bankastræti. Herlegheitin hefjast á sjöunda tímanum í kvöld, en dagskrána má finna á heimasíðu hátíðarinnar, Icelandairwaves.is Airwaves Tengdar fréttir Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2. nóvember 2015 07:00 Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir. 4. nóvember 2015 08:00 Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. 4. nóvember 2015 10:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar býst við tugþúsundum gesta. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Áhugasamir þurfa þó ekki að örvænta því ekki þarf miða á svokallaða hliðarviðburði sem haldnir verða víða um borgina, að sögn Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. „Fólk má fyrst og fremst búast við stórkostlegri skemmtun. Það eru 240 hljómsveitir og listamenn sem spila á 293 opinberum tónleikum, það er tónleikum sem eru á dagskrá. Síðan eru um 690 viðburðir sem gerast utan hátíðarinnar sem við köllum off venue dagskrá þannig að það eru 900 hljómleikar rúmlega sem fólk getur skellt sér á um helgina og þessa daga." Hann segir að allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. „Gus Gus, Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur, Sóley, FM Belfast og fleiri sem eru að gera gott mót. Síðan erum við með Beach house, Mercury Rev, Ariel Pink og auðvitað John Grant og sinfonían sem er einn af hápunktunum," segir Grímur og bætir við að metfjöldi ferðamanna verði á hátíðinni í ár. Það eru 5.500 erlendir gestir sem eru á hátíðinni. Það er algjört met, það voru 5000 í fyrra. Það er mikill vöxtur í því en við getum ekki mikið vaxið held ég. Það er ekki nema Íslendingar hætti alveg að kaupa sér miða á hátíðina sem ég vona nú ekki en það er mjög gott að það séu svona margir erlendir gestir. Setur blómlegt líf í Reykjavík núna." Til að skapa rými fyrir þennan mikla mannfjölda verður hluta af tveimur götum breytt tímabundið í göngugötur. Um er að ræða annars vegar Laugaveg frá Vatnsstíg niður að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtsstrætis, og hins vegar Skólavörðustíg frá gatnamótum Bergastaðastrætis að Bankastræti. Herlegheitin hefjast á sjöunda tímanum í kvöld, en dagskrána má finna á heimasíðu hátíðarinnar, Icelandairwaves.is
Airwaves Tengdar fréttir Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2. nóvember 2015 07:00 Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir. 4. nóvember 2015 08:00 Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. 4. nóvember 2015 10:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Sjá meira
Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2. nóvember 2015 07:00
Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir. 4. nóvember 2015 08:00
Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. 4. nóvember 2015 10:00
Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00