Snorri Steinn fer ekki með til Noregs - 18 manna hópurinn klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2015 20:33 Pétur Júníusson fer með til Osló. Vísir/Stefán Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið átján manna hóp fyrir æfingamótið í Osló. Íslenska landsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið spilar við Noreg, Frakkland og Danmörku í Gulldeildinni. Töluverð forföll hafa komið upp undanfarna daga hjá íslenska landsliðinu. Snorri Steinn Guðjónsson þurfti að snúa aftur til Frakklands og getur ekki verið með. Þeir Vignir Svavarsson og Bjarki Már Gunnarsson eru báðir meiddir og ekki leikfærir. Aron kallaði þrjá leikmenn inn í æfingahópinn og tveir af þeim fara með til Noregs en það eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason og Pétur Júníusson. Heima sitja aftur á móti þeir Arnór Þór Gunnarsson, Hreiðar Levý Guðmundsson og Janus Daði Smárason en sá síðastnefndi kom inn í hópinn í dag. Leikir Íslands í Gulldeildinni (Golden league) eru: Fimmtudagur 5. nóvember Noregur – Ísland kl.18.45 í Nadderud Arena, Oslo Laugardagur 7. nóvember Frakkland – Ísland kl.14.45 í Nadderud Arena, Osló Sunnudagur 8. nóvember Ísland – Danmörk kl. 19.30 í Nadderud Arena, OslóÍslenski landsliðshópurinn í Gulldeildinni (Golden league):Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarson, Fram Arnór Atlason, St.Raphel Aron Pálmarson, MKB Veszprem Ásgeir Örn Hallgrímsson, USAM Nimes Bjarki Már Elísson, Fuche Berlin Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Guðmundur Hólmar Helgason, Valur Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ólafur Bjarki Ragnarsson, Eisenach Pétur Júníusson, Afturelding Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Tandri Már Konráðsson, Ricoh Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54 Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56 Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Brotist inn heima hjá Snorra Steini Óvíst er hvort Snorri Steinn Guðjónsson geti spilað með handboltalandsliðinu á móti í Noregi um helgina. 3. nóvember 2015 12:54
Þriggja leikmanna útkall hjá íslenska handboltalandsliðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur þurft að gera þrjár breytingar á æfingahóp landsliðsins í dag. 3. nóvember 2015 17:56
Stefán Rafn leikur eftir mögnuð tilþrif Gensheimer | Myndband Stefán Rafn Sigurmannsson er líka með gullúlnlið eins og þýski landsliðsmaðurinn. 3. nóvember 2015 17:30