Eyjólfur Héðinsson í Stjörnuna Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 12:08 Eyjólfur spilar með Stjörnunni næsta sumar. vísir/getty Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er búinn að semja við Stjörnuna og leikur með liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stjörnunni, en þessi þrítugi miðjumaður skrifaði undir tveggja ára samning við Garðabæjarfélagið. Eyjólfur er nýkominn til baka eftir langvarandi meiðsli, en hann spilaði á dögunum sinn fyrsta leik í rúmt eitt hálft ár fyrir Midtjylland. Eyjólfur sló í gegn með Fylki í úrvalsdeildinni og fór til GAIS í Svíþjóð 2006. Þaðan gekk hann í raðir SönderjyskE í Danmörku áður en núverandi Danmerkurmeistarar Midtjylland sömdu við Breiðhyltinginn fyrir þremur árum.Í viðtali við Vísi í byrjun mánaðarins sagði Eyjólfur að hann væri að öllum líkindum á heimleið og væri byrjaður að leita sér að liði. „Ég býst bara við að koma heim um áramótin. Ég þarf að byrja upp á nýtt. Ég er ekkert heimskur. Ég veit að ég á ekki mikla framtíð hér nema mest megnis í varamannshlutverki. Nú þegar ég er að koma aftur eftir meiðslin vil ég bara spila fótbolta og býst því við að finna mér lið heima á Íslandi,“ sagði Eyjólfur. Eyjólfur er annar leikmaðurinn sem Garðbæingar fá til sín á síðustu dögum, en liðið samdi við Baldur Sigurðson á föstudaginn, fyrrverandi fyrirliða KR. Hann, eins og Eyjólfur, kemur til móts við Stjörnuna um áramótin þegar vetrarfrí skellur á í dönsku úrvalsdeildinni. Stjarnan er búin að missa sterka leikmenn í Gunnari Nielsen, Pablo Punyed og Michael Præst en hefur fengið á móti Eyjólf, Baldur, Grétar Sigfinn Sigurðarson og Hilmar Árna Halldórsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. 6. nóvember 2015 07:00 Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Eyjólfur Héðinsson, leikmaður Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er búinn að semja við Stjörnuna og leikur með liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stjörnunni, en þessi þrítugi miðjumaður skrifaði undir tveggja ára samning við Garðabæjarfélagið. Eyjólfur er nýkominn til baka eftir langvarandi meiðsli, en hann spilaði á dögunum sinn fyrsta leik í rúmt eitt hálft ár fyrir Midtjylland. Eyjólfur sló í gegn með Fylki í úrvalsdeildinni og fór til GAIS í Svíþjóð 2006. Þaðan gekk hann í raðir SönderjyskE í Danmörku áður en núverandi Danmerkurmeistarar Midtjylland sömdu við Breiðhyltinginn fyrir þremur árum.Í viðtali við Vísi í byrjun mánaðarins sagði Eyjólfur að hann væri að öllum líkindum á heimleið og væri byrjaður að leita sér að liði. „Ég býst bara við að koma heim um áramótin. Ég þarf að byrja upp á nýtt. Ég er ekkert heimskur. Ég veit að ég á ekki mikla framtíð hér nema mest megnis í varamannshlutverki. Nú þegar ég er að koma aftur eftir meiðslin vil ég bara spila fótbolta og býst því við að finna mér lið heima á Íslandi,“ sagði Eyjólfur. Eyjólfur er annar leikmaðurinn sem Garðbæingar fá til sín á síðustu dögum, en liðið samdi við Baldur Sigurðson á föstudaginn, fyrrverandi fyrirliða KR. Hann, eins og Eyjólfur, kemur til móts við Stjörnuna um áramótin þegar vetrarfrí skellur á í dönsku úrvalsdeildinni. Stjarnan er búin að missa sterka leikmenn í Gunnari Nielsen, Pablo Punyed og Michael Præst en hefur fengið á móti Eyjólf, Baldur, Grétar Sigfinn Sigurðarson og Hilmar Árna Halldórsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. 6. nóvember 2015 07:00 Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Lítur ekki á sig sem danskan meistara Midtjylland, lið Eyjólfs Héðinssonar, var danskur meistari á síðasta tímabili en íslenski miðjumaðurinn fékk ekki að taka þátt í því að vinna titilinn. 6. nóvember 2015 07:00
Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti