Klámnotkun dróst saman við útgáfu Fallout 4 Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2015 17:30 Fallout er einn vinsælasti tölvuleikurinn í heiminum. vísir Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka. Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Ein stærsta klámsíða í heiminum hefur nú gefið út tölfræði um umferð inn á síðuna í síðustu viku. Þar kemur glögglega í ljós að hún dróst saman um tíu prósent. Margir vilja meina að ástæðan sé útgáfan af tölvuleiknum Fallout 4. Leikurinn kom út þann 10. nóvember. „Seinnipartinn varð umferðin eðlileg en við tókum vel eftir þessu í síðustu viku,“ segir í yfirlýsingu frá forsvarsmönnum PornHub. „Síðar um kvöldið mátti sjá að umferðin varð 15 prósent meiri en á venjulegum degi.“ Um sextíu milljónir heimsækja síðuna á hverjum degi. Þegar leikurinn kom út seldust tólf milljónir eintaka.
Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira