Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. nóvember 2015 13:00 Strákarnir vottuðu virðingu sína á æfingu liðsins í dag. vísir/adam jastrebowski Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015 EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta gerðu hlé á æfingu sinni í Zilina í Slóvakíu í dag klukkan 12.00 og sameinuðust í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb hryðjuverkanna í París. Íslenska liðið mun bera sorgarbönd í leiknum við Slóvakíu annað kvöld, en einnar mínútu þögn hefur verið fyrir nánast alla íþróttaleiki síðan ódæðisverkin voru framin á föstudagskvöldið. Einnar mínútu þögn var fyrir leikina í umspilinu um sæti á EM og þá var t.a.m. þögn á öllum NFL-leikjum helgarinnar til minningar um fórnarlömb þessa hrylliega atburðar. Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni frá Facebook-síðu KSÍ þar sem strákarnir stöðva æfingu dagsins og sameinast í einnar mínútu þögn.Íslenska karlalandsliðið stöðvaði æfingu kl. 12:00 í dag og tók þátt í einnar mínútu þögn af virðingu við fórnarlömb voðaverkanna í París.At 12 cet the Icelandic national team observed one minute of silence in remembrance of the victims of the Paris attacks.#prayers4parisPosted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Monday, November 16, 2015
EM 2016 í Frakklandi Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. 16. nóvember 2015 11:00