Fannar um Hauk Helga: "Hugsaðu þér mig að reyna gera þetta" Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 21:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru aðeins og leikgreindu leik Hauks á Selfossi á fimmtudag, en hann gekk í Njarðvíkur fyrir nokkrum vikum. „Þetta er það sem við vitum að hann getur og svona leik á hann eftir að eiga margoft í vetur. Núna er hann bara að slípast inn í liðið. Magnaður leikmaður," sagði Hermann Hauksson. „Hugsaðu þér að vera tveir metrar og skora 31 stig, fjórtán fráköst og gefa sex stoðsendingar. Ég veit ekki alveg hvort að menn átti sig á því að það er erfitt að gera þetta. Þetta er bæði inn í teig og fyrir utan þriggja stiga línuna," bætti Fannar Ólafsson, gamli miðherjinn, við og hélt áfram: „Þetta er mjög erfitt og hann er tveir metrar. Hann er jafn stór og ég. Hugsaðu þér mig að reyna að gera þetta. Bara, gleymdu hugmyndinni!" sagði Fannar og þáttarstjórnandinn, Kjartan Atli Kjartansson, sagði að það væri ekki séns að Fannar gæti þetta. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00 Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45 Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00 Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30 Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00 Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45 Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. 15. nóvember 2015 11:00
Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. 12. nóvember 2015 22:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. 14. nóvember 2015 16:00
Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. 15. nóvember 2015 13:30
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. 12. nóvember 2015 22:00
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. 14. nóvember 2015 20:45
Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. 14. nóvember 2015 23:00