Valur nálgast toppinn | Anna Katrín með 16 mörk Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. nóvember 2015 21:30 Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Gróttu. Vísir Tveir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í kvöld en að þeim loknum skilja aðeins tvö stig efstu fimm liðin að á toppi deildarinnar. Valur vann Hauka, 27-24, en Hafnfirðingar misstu þar með af tækifæri til að jafna ÍBV að stigum á topppnum. Staðan í hálfleik var 13-12, Val í vil, en liðin eru jöfn að stigum með átján hvort í 4.-5. sæti deildarinnar eftir leikinn í kvöld. Kristín Guðmundsdóttir fór mikinn fyrir Val í kvöld og skoraði þrettán mörk. Markahæst hjá Haukum var Maria De Silfe með sex mörk. Grótta er með nítján stig, rétt eins og Fram, sem eru í 2.-3. sætinu, stigi á eftir toppliði ÍBV. Grótta vann ótrúlegan 30 marka sigur á Fjölni, 41-11. Fjölnir skoraði aðeins þrjú mörk allan fyrri hálfleikinn og því snemma ljóst í hvað stefndi. Anna Katrín Stefánsdóttir skoraði sextán mörk - fimm mörkum meira en allir leikmenn Fjölnis til saman. Fjölnir er í áttunda sætinu með átta stig.Grótta - Fjölnir 41-11Mörk Gróttu: Anna Katrín Stefánsdóttir 16, Unnur ÓMarsdóttir 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Lovísa Thompson 1.Mörk Fjölnis: Berglind Benediktsdóttir 4, Andrea Jacobsen 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Valur - Haukar 27-24 (13-12)Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 13, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 5, Morgan Marie Þorláksdóttir 3, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Bryndís Elín Wohler 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 1.Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 5, María Karlsdóttir 3, Ramune Pekarskyte 3, Vilborg Pétursdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Anna Lillian Þrastardóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Olísdeild kvenna í kvöld en að þeim loknum skilja aðeins tvö stig efstu fimm liðin að á toppi deildarinnar. Valur vann Hauka, 27-24, en Hafnfirðingar misstu þar með af tækifæri til að jafna ÍBV að stigum á topppnum. Staðan í hálfleik var 13-12, Val í vil, en liðin eru jöfn að stigum með átján hvort í 4.-5. sæti deildarinnar eftir leikinn í kvöld. Kristín Guðmundsdóttir fór mikinn fyrir Val í kvöld og skoraði þrettán mörk. Markahæst hjá Haukum var Maria De Silfe með sex mörk. Grótta er með nítján stig, rétt eins og Fram, sem eru í 2.-3. sætinu, stigi á eftir toppliði ÍBV. Grótta vann ótrúlegan 30 marka sigur á Fjölni, 41-11. Fjölnir skoraði aðeins þrjú mörk allan fyrri hálfleikinn og því snemma ljóst í hvað stefndi. Anna Katrín Stefánsdóttir skoraði sextán mörk - fimm mörkum meira en allir leikmenn Fjölnis til saman. Fjölnir er í áttunda sætinu með átta stig.Grótta - Fjölnir 41-11Mörk Gróttu: Anna Katrín Stefánsdóttir 16, Unnur ÓMarsdóttir 7, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Eva Margrét Kristinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Lovísa Thompson 1.Mörk Fjölnis: Berglind Benediktsdóttir 4, Andrea Jacobsen 2, Ólöf Ásta Arnþórsdóttir 2, Sara Dögg Hjaltadóttir 1, Karen Þorsteinsdóttir 1, Díana Ágústsdóttir 1.Valur - Haukar 27-24 (13-12)Mörk Vals: Kristín Guðmundsdóttir 13, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir 5, Morgan Marie Þorláksdóttir 3, Íris Pétursdóttir Viborg 3, Bryndís Elín Wohler 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 1.Mörk Hauka: Maria Ines De Silve Pereira 6, Ragnheiður Ragnarsdóttir 5, María Karlsdóttir 3, Ramune Pekarskyte 3, Vilborg Pétursdóttir 2, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Karen Helga Díönudóttir 1, Anna Lillian Þrastardóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Íslenski boltinn Fleiri fréttir HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn