Málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 11. nóvember 2015 19:30 Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt. Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Birgir Jakobsson landlæknir telur koma til greina að setja lög til að fyrirbyggja sakamál gegn heilbrigðisstarfsfólki fyrir brot sem ekki eru framin af ásetningi. Mistök við lyfjagjafir eru algengustu frávikin í heilbrigðiskerfinu. Birgir segir þau óhjákvæmileg þegar mannleg hönd komi nærri og málaferli geti ýtt undir ótta og dregið úr öryggi við lyfjagjafir. Hann segist vona að við stefnum ekki í ameríska kerfið þar sem slík mál séu algeng. Mannleg mistök eru algeng Starfsfólk í heilbrigðisgeiranum bíður milli vonar og ótta eftir dómi í máli hjúkrunarfræðingsins sem er ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Birgir bendir á að fyrir nokkrum árum hafi sænsk rannsókn leitt í ljós að það verði mistök við lyfjagjafir í 20 til 30 prósentum allra tilfella. Flest eru minniháttar en stundum eru afleiðingarnar alvarlegar. Birgir Jakobsson, landlæknir.Vísir/Friðrik Ný tölvutækni hefur þó fækkað slíkum mistökum. Ásetningsbrot eru sjaldgæf Birgir segir að það þurfi þó að rannsaka öll alvarleg atvik I heilbrigðiskerfinu og leita af sér allan grun um að mistök hafi ekki verið gerð af ásetningi eða fyrir vítaverðan trassaskap. Slíkt sé hinsvegar afar sjaldgæft í heilbrigðiskerfinu. Til þess að hægt sé að rannsaka brot þurfi þó að tilkynna þau og það sé hætt við því að fólk geri það síður ef það geti átt von á því að verða lögsótt. Þá séu mistökin til að læra af þeim, ef við fáum ekki að vita um þau, sé hætt við því að við lærum ekki neitt.
Hjúkrunarfræðingur sýknaður af ákæru um manndráp Landspítalinn Tengdar fréttir Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06 Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59 #þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Margir sjúkraliðar neita að gefa lyf sem aðrir hafa fundið til Sumir stjórnendur hafi mætt þessu með því að fela ófaglærðu starfsfólki að gefa lyfin. 11. nóvember 2015 19:00
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5. nóvember 2015 13:44
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5. nóvember 2015 11:06
Yfirlæknir á gjörgæslu: Ekki hægt að kenna einum um þegar svona fer Manninum var vart hugað líf eftir stóra aðgerð en sýndi batamerki næstu daga og þótti þokast í rétta átt. 4. nóvember 2015 15:59
#þettahefðigetaðveriðég: Sýna samhug með hjúkrunarfræðingnum Stofnaður hefur verið styrktarreikningur til stuðnings hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi. 8. nóvember 2015 22:01