Afhentu ráðherra 17 þúsund undirskriftir og þingmönnum krukku með óskum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2015 14:28 Ellen Calmon, formaður ÖBÍ, afhenti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra um 17 þúsund undirskriftir. Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands afhenti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra í hádeginu um 17 þúsund undirskriftir. Þar er skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á haustþingi 2015. ÖBÍ hefur undanfarna mánuði staðið fyrir undirskriftasöfnuninni sem lauk á miðnætti í gær.Jafnframt var hverjum og einum þingmanniafhent ósk fatlaðs fólks á táknrænu formi, origamifugl í krukku ásamt einni ósk. Þingmenn voru beðnir um að staðsetja hana á borði sínu í þingsal þannig að óskir fatlaðs fólks væru sýnilegar á Alþingi og að á þær yrði hlustað. Óskirnar eru eftirtaldar: Ég óska þess að njóta sama réttar og ófatlað fólkÉg óska þess að njóta virðingar í samfélaginuÉg óska þess að fá að lifa sjálfstæðu lífiÉg óska þess að fá að taka fullan og virkan þátt í samfélaginuÉg óska þess að komast inn í allar byggingarÉg óska þess að allar upplýsingar séu aðgengilegarÉg óska þess að fá að skoða landið mittÉg óska þess að fá túlkun þegar ég þarf Ég óska þess að fá þau hjálpartæki sem ég þarfÉg óska þess að fá vinnuÉg óska þess að fá aðstoð í skólanumÉg óska þess að komast í skólaÉg óska þess að fá aðstoð þegar ég þarf og á þann hátt sem ég vilÉg óska þess að fá að ráða lífi mínu sjálfÉg óska þess að fá að erfa eignir eins og aðrirÉg óska þess að hafa aðgang að fjárhagslegri fyrirgreiðslu eins og aðrirÉg óska þess að hafa aðgang að réttarkerfinu eins og aðrirÉg óska þess að njóta frelsisÉg óska þess að sæta ekki lítillækkandi meðferðarÉg óska þess að vera ekki beitt ofbeldiÉg óska þess að fá að velja mér búsetuÉg óska þess að fara allra minna ferða með þeim hætti sem ég kýsÉg óska þess að fá að velja mér þau hjálpartæki sem ég þarfÉg óska þess að fá að segja það sem ég hugsa og mér finnstÉg óska þess að einkalíf mitt sé ekki truflað að óþörfuÉg óska þess að fá að eignast fjölskylduÉg óska þess að fá að eignast barnÉg óska þess að fá að ættleiða barnÉg óska þess að fá að gifta migÉg óska þess að fá námsefni mitt á aðgengilegu formiÉg óska þess að hafa aðgengi að heilsugæslu til jafns við aðraÉg óska þess að allt sjónvarpsefni væri túlkaðÉg óska þess að fá að njóta viðunandi lífskjaraÉg óska þess að geta tekið þátt í stjórnmálumÉg óska þess að fá að kjósa til Alþingis og sveitarstjórnarÉg óska þess að fá að taka þátt í menningarlífiÉg óska þess að fá að taka þátt í íþróttastarfiÉg óska þess að fá sömu tækifæri og aðrirÉg óska þess að fá að vera virk eins og hinir krakkarnirÉg óska þess að fá betri upplýsingar um hjálpartækiÉg óska þess að ég hefði efni á sjúkraþjálfunÉg óska þess að ég hefði efni á að fara til tannlæknisÉg óska þess að ég hefði efni á að fara með barnið mitt í iðjuþjálfunÉg óska þess að ég fengi þá aðstoð sem hentar mérÉg óska þess að mismunun á vinnumarkaði verði útrýmtÉg óska þess að gæti farið í sama skóla og krakkarnir í hverfinu mínuÉg óska þess að ég fengi þann stuðning sem ég þarf í skólanumÉg óska þess að fá túlkun í útskriftarveislunni minniÉg óska þess að pabbi og mamma fái túlkun við útskriftina mínaÉg óska þess að ég komist í háskóla þó að ég sé með skerðinguÉg óska þess að ég hefði efni á að fara til læknisÉg óska þess að ég væri metin til jafns við aðra á vinnumarkaðiÉg óska þess að boðið væri upp á sjónlýsingu í leikhúsiÉg óska þess að aðgengi væri fyrir hreyfihamlað fólk í listaháskólanumÉg óska þess að betri þekking væri í samfélaginu á málefnum fatlaðs fólksÉg óska þess að mark sé tekið á mér þegar ég tala um misnotkunÉg óska þess að geta flutt án þess að missa þá aðstoð sem ég hefÉg óska þess að geta ferðast með almenningssamgöngumÉg óska þess að geta ferðast með almenningssamgöngum á milli landshlutaÉg óska þess að hafa aðgengi að opinberum byggingum alls staðarÉg óska þess að eiga kost á hlutastarfi Ég óska þess að geta valið með hverjum ég býÉg óska þess að komast út af heimili mínu þegar ég vilÉg óska þess að komast í sturtu þegar ég þarfÉg óska þess að fá aðstoð við að elda og borða þegar ég vilÉg óska þess að fóstri, sem er eins og ég, sé ekki eytt í móðurkviðiÉg óska þess að viðhorf í samfélaginu gagnvart fötluðu fólki batniÉg óska þess að fá greiningu við hæfiÉg óska þess að hafa aðgengi að niðurgreiddri sálfræðiþjónustuÉg óska þess að hafa efni á greiða tómstundir fyrir barnið mitt allar byggingar séu byggðar samkvæmt algildri hönnunFuglinn var unnin af Nilsínu Larsen Einarsdóttur sem er varamaður í stjórn ÖBÍ.Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu. Þannig sé því gert kleyft að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Aðildarríki að samningnum eru nú 159 en til að geta orðið aðili að samningum þarf að fullgilda hann. Ísland er annað tveggja Norðurlanda sem ekki hafa fullgilt hann, hitt er Finnland sem er að ljúka vinnu við fullgildingu um þessar mundir. Alþingi Tengdar fréttir Vilja aukin réttindi fatlaðra ÖBÍ skorar á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 24. júní 2015 07:00 Segir mannréttindi fatlaðra ekki í forgangi hjá stjórnvöldum Ísland er eitt þriggja landa í Evrópu sem ekki hefur fullgilt Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður ÖBÍ segir innanríkisráðuneytið bera ábyrgð á töfunum. 151 land í heiminum hefur innleitt samninginn. 1. september 2015 07:00 Ísland eftirbátur í málefnum fatlaðra Ísland er eitt fjögurra Evrópuríkja sem á eftir að fullgilda sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður Öryrkjabandalagsins segist upplifa það sem svo að stjórnvöld forgangsraði ekki í þágu fullgildingar samningsins. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Sjá meira
Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands afhenti Ólöfu Nordal innanríkisráðherra í hádeginu um 17 þúsund undirskriftir. Þar er skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á haustþingi 2015. ÖBÍ hefur undanfarna mánuði staðið fyrir undirskriftasöfnuninni sem lauk á miðnætti í gær.Jafnframt var hverjum og einum þingmanniafhent ósk fatlaðs fólks á táknrænu formi, origamifugl í krukku ásamt einni ósk. Þingmenn voru beðnir um að staðsetja hana á borði sínu í þingsal þannig að óskir fatlaðs fólks væru sýnilegar á Alþingi og að á þær yrði hlustað. Óskirnar eru eftirtaldar: Ég óska þess að njóta sama réttar og ófatlað fólkÉg óska þess að njóta virðingar í samfélaginuÉg óska þess að fá að lifa sjálfstæðu lífiÉg óska þess að fá að taka fullan og virkan þátt í samfélaginuÉg óska þess að komast inn í allar byggingarÉg óska þess að allar upplýsingar séu aðgengilegarÉg óska þess að fá að skoða landið mittÉg óska þess að fá túlkun þegar ég þarf Ég óska þess að fá þau hjálpartæki sem ég þarfÉg óska þess að fá vinnuÉg óska þess að fá aðstoð í skólanumÉg óska þess að komast í skólaÉg óska þess að fá aðstoð þegar ég þarf og á þann hátt sem ég vilÉg óska þess að fá að ráða lífi mínu sjálfÉg óska þess að fá að erfa eignir eins og aðrirÉg óska þess að hafa aðgang að fjárhagslegri fyrirgreiðslu eins og aðrirÉg óska þess að hafa aðgang að réttarkerfinu eins og aðrirÉg óska þess að njóta frelsisÉg óska þess að sæta ekki lítillækkandi meðferðarÉg óska þess að vera ekki beitt ofbeldiÉg óska þess að fá að velja mér búsetuÉg óska þess að fara allra minna ferða með þeim hætti sem ég kýsÉg óska þess að fá að velja mér þau hjálpartæki sem ég þarfÉg óska þess að fá að segja það sem ég hugsa og mér finnstÉg óska þess að einkalíf mitt sé ekki truflað að óþörfuÉg óska þess að fá að eignast fjölskylduÉg óska þess að fá að eignast barnÉg óska þess að fá að ættleiða barnÉg óska þess að fá að gifta migÉg óska þess að fá námsefni mitt á aðgengilegu formiÉg óska þess að hafa aðgengi að heilsugæslu til jafns við aðraÉg óska þess að allt sjónvarpsefni væri túlkaðÉg óska þess að fá að njóta viðunandi lífskjaraÉg óska þess að geta tekið þátt í stjórnmálumÉg óska þess að fá að kjósa til Alþingis og sveitarstjórnarÉg óska þess að fá að taka þátt í menningarlífiÉg óska þess að fá að taka þátt í íþróttastarfiÉg óska þess að fá sömu tækifæri og aðrirÉg óska þess að fá að vera virk eins og hinir krakkarnirÉg óska þess að fá betri upplýsingar um hjálpartækiÉg óska þess að ég hefði efni á sjúkraþjálfunÉg óska þess að ég hefði efni á að fara til tannlæknisÉg óska þess að ég hefði efni á að fara með barnið mitt í iðjuþjálfunÉg óska þess að ég fengi þá aðstoð sem hentar mérÉg óska þess að mismunun á vinnumarkaði verði útrýmtÉg óska þess að gæti farið í sama skóla og krakkarnir í hverfinu mínuÉg óska þess að ég fengi þann stuðning sem ég þarf í skólanumÉg óska þess að fá túlkun í útskriftarveislunni minniÉg óska þess að pabbi og mamma fái túlkun við útskriftina mínaÉg óska þess að ég komist í háskóla þó að ég sé með skerðinguÉg óska þess að ég hefði efni á að fara til læknisÉg óska þess að ég væri metin til jafns við aðra á vinnumarkaðiÉg óska þess að boðið væri upp á sjónlýsingu í leikhúsiÉg óska þess að aðgengi væri fyrir hreyfihamlað fólk í listaháskólanumÉg óska þess að betri þekking væri í samfélaginu á málefnum fatlaðs fólksÉg óska þess að mark sé tekið á mér þegar ég tala um misnotkunÉg óska þess að geta flutt án þess að missa þá aðstoð sem ég hefÉg óska þess að geta ferðast með almenningssamgöngumÉg óska þess að geta ferðast með almenningssamgöngum á milli landshlutaÉg óska þess að hafa aðgengi að opinberum byggingum alls staðarÉg óska þess að eiga kost á hlutastarfi Ég óska þess að geta valið með hverjum ég býÉg óska þess að komast út af heimili mínu þegar ég vilÉg óska þess að komast í sturtu þegar ég þarfÉg óska þess að fá aðstoð við að elda og borða þegar ég vilÉg óska þess að fóstri, sem er eins og ég, sé ekki eytt í móðurkviðiÉg óska þess að viðhorf í samfélaginu gagnvart fötluðu fólki batniÉg óska þess að fá greiningu við hæfiÉg óska þess að hafa aðgengi að niðurgreiddri sálfræðiþjónustuÉg óska þess að hafa efni á greiða tómstundir fyrir barnið mitt allar byggingar séu byggðar samkvæmt algildri hönnunFuglinn var unnin af Nilsínu Larsen Einarsdóttur sem er varamaður í stjórn ÖBÍ.Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu. Þannig sé því gert kleyft að vera virkir þátttakendur í samfélaginu. Aðildarríki að samningnum eru nú 159 en til að geta orðið aðili að samningum þarf að fullgilda hann. Ísland er annað tveggja Norðurlanda sem ekki hafa fullgilt hann, hitt er Finnland sem er að ljúka vinnu við fullgildingu um þessar mundir.
Alþingi Tengdar fréttir Vilja aukin réttindi fatlaðra ÖBÍ skorar á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 24. júní 2015 07:00 Segir mannréttindi fatlaðra ekki í forgangi hjá stjórnvöldum Ísland er eitt þriggja landa í Evrópu sem ekki hefur fullgilt Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður ÖBÍ segir innanríkisráðuneytið bera ábyrgð á töfunum. 151 land í heiminum hefur innleitt samninginn. 1. september 2015 07:00 Ísland eftirbátur í málefnum fatlaðra Ísland er eitt fjögurra Evrópuríkja sem á eftir að fullgilda sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður Öryrkjabandalagsins segist upplifa það sem svo að stjórnvöld forgangsraði ekki í þágu fullgildingar samningsins. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Innlent Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Fleiri fréttir Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Sjá meira
Vilja aukin réttindi fatlaðra ÖBÍ skorar á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. 24. júní 2015 07:00
Segir mannréttindi fatlaðra ekki í forgangi hjá stjórnvöldum Ísland er eitt þriggja landa í Evrópu sem ekki hefur fullgilt Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður ÖBÍ segir innanríkisráðuneytið bera ábyrgð á töfunum. 151 land í heiminum hefur innleitt samninginn. 1. september 2015 07:00
Ísland eftirbátur í málefnum fatlaðra Ísland er eitt fjögurra Evrópuríkja sem á eftir að fullgilda sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Formaður Öryrkjabandalagsins segist upplifa það sem svo að stjórnvöld forgangsraði ekki í þágu fullgildingar samningsins. 27. júní 2015 07:00