Svíakonungur vill nýta húsnæði konungsfjölskyldunnar til að hýsa hælisleitendur Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2015 14:06 Karl Gústaf er mjög jákvæður í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. Vísir/AFP Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“ Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Karl Gústaf Svíakonungur útilokar að hælisleitendur fái inni í konungshöllinni í Stokkhólmi en vill gjarnan leggja til húsnæði sem er í umsjá konungsfjölskyldunnar þannig að hýsa megi hælisleitendur. Sænska ríkisstjórnin segist nú ekki geta útvegað húsnæði til allra þeirra hælisleitenda sem koma til landsins og hefur það fengið konung til að kanna hvort hann geti eitthvað komið til hjálpar. Margareta Thorgren, upplýsingafulltrúi sænsku konungsfjölskyldunnar, segir í samtali við DN að konungsfjölskyldan hafi fylgst grannt með framvindu mála er varða straum flóttafólks til landsins. Þannig hafi konungsfjölskyldan stutt við bakið og veitt mikið fé til fjölda aðila sem vinna að málefnum hælisleitenda. Thorgren segir ekki mögulegt að hýsa hælisleitendur í konungshöllinni í Stokkhólmi þar sem um einn vinsælasta ferðamannastað landsins sé að ræða og vinnustaður fjölda fólks. Konungur sé þó opinn fyrir „öðrum skapandi hugmyndum“. Hún segir konunginn mjög jákvæðan í garð þess að útvega húsnæði í umsjá konungsfjölskyldunnar til hælisleitenda. „Vissulega. Við þurfum þó að taka tillit til menningarverðmæta of þannig háttar. Annars þykir okkur í heildina það vera frábær hugmynd að nýta húsnæði sem annars standa tóm.“
Flóttamenn Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Tengdar fréttir Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04 Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Sjá meira
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Gamalt fangelsi í Malmö nýtt fyrir hælisleitendur Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur hvatt stofnanir á vegum hins opinbera til að bjóða fram fasteignir sem mögulega væri hægt að nýta til að hýsa hælisleitendur. 30. september 2015 10:04
Forsætisráðherra Finnlands býður flóttamönnum einkaheimili sitt Ekki allir Finnar fagna tilboði forsætisráðherrans. 5. september 2015 22:00