Ýrr og Gilbert safna peningum með aðstoð Framsóknar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 14:02 Gilbert, Ýrr og Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður ráðherra, ásamt myndinni glæsilegu af Sigmundi Davíð. Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti. Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Listakonan Ýrr Baldursdóttir mætti ásamt umboðsmanni sínum Gilberti Grétari Sigurðssyni, einnig þekktur sem Gilbert Soberman, á skrifstofu Framsóknarflokksins með forláta mynd sem Ýrr málaði af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra. Fjallað var um myndina á Vísi á dögunum þegar myndirnar voru auglýstar til sölu. Þá átti helmingur söluandvirðis myndarinnar af Sigmundi Davíð, og annarri af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, að renna til Barnaspítala Hringsins og langveikra barna. Nú er hins vegar tekið fram að allur ágóði muni renna til góðgerðarmála. „Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að láta gott af sér leiða. Þeir fá þá kannski plús í kladdann ffá þjóðinni enda eru þeir ekki í öfundsverðri stöðu. Svo er þetta auðvitað tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna að eignast fallegan erfðagrip,“ sagði Ýrr í viðtali við rekstur á dögunum. Á heimasíðu Framsóknarflokksins kemur fram að myndin af Sigmundi Davíð verði til sýnis á skrifstofu flokksins á Hverfisgötu næstu vikur eða þar til það verði selt í þágu góðs málefnis. Verkið er unnið með airbrush tækni og segir Ýrr að kveikjan að verkinu hafi verið til að safna peningum fyrir gott málefni. Hún hefur áður selt verk sín í þágu góðs málefnis og má nefna gítar sem hún málaði fyrir hljómsveitina Skálmöld. Öllum er frjálst að bjóða í verkið en lágmarksverð er 300 þúsund krónur. Fréttaskrifari Framsóknarflokksins hvetur áhugasama kaupendur til að hringja beint í Gilbert í síma 775-3268. Í fyrri fréttum af verkunum kom fram að Bjarni og Sigmundur Davíð hefðu forkaupsrétt á myndunum en svo virðist sem þeir hafi ekki kosið að nýta sér hann enn sem komið er að minnsta kosti.
Alþingi Tengdar fréttir Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30 Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20 Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43 „Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Myndband af slagsmálunum á Café Milano komið á netið Á myndbandinu, sem er úr öryggismyndavél, má sjá einn mann stökkva að öðrum og slást þeir síðan harkalega. 23. ágúst 2014 21:30
Benni Ólsari tjáir sig um árásina "Ég er einn vinsælasti einkaþjálfarinn á Íslandi í dag og þegar vel gengur hjá manni á að reyna eyðileggja,“ segir Benni Ólsari. 11. desember 2014 16:20
Hópur hettuklæddra manna réðst á Benna Ólsara "Greinilega átti að brjota öll bein í líkama hans því höggin og kylfurnar bentu augljóslega til þess!“ 11. desember 2014 15:43
„Tækifæri fyrir Sigmund Davíð og Bjarna til að eignast fallegan erfðagrip“ Ýrr Baldursdóttir hefur málað andlitsmyndir af forystumönnum ríkisstjórnarinnar. Þeir munu fá forkaupsrétt af málverkunum en ætlunin er að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins. 7. október 2015 21:15