Bekkur Keflavíkurliðsins í mínus í fyrsta sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2015 13:45 Tindastólsmaðurinn Svavar Atli Birgisson skilaði 7 stigum og 5 fráköstum af bekknum. Vísir/Andri Marinó Tindastóll varð í gær fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Domino´s deild karla í vetur þegar Stólarnir unnu sex marka sigur á toppliði Keflavíkur, 97-91, í Síkinu á Sauðárkróki. Mikið hefur verið talað um framlagið frá Keflavíkurbekknum í upphafi mótsins en liðið var fyrir leikinn í gær búið að fá 35,1 stig eða meðaltali í leik frá bekknum sínum. Bekkur Keflavíkurliðsins var ennfremur búinn að skila 149 stigum meira en bekkur mótherjanna í fyrstu sjö umferðunum en það þýðir að Keflavíkurliðið hafði að meðaltali fengið 21,3 fleiri stig frá bekknum heldur en andstæðingarnir. Bekkur Keflvíkinga hafði unnið stigabaráttuna við bekk mótherjanna með tólf stigum eða meira í öllum leikjum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Breiddin átti því án efa mikinn þátt í sjö sigrum Keflavíkurliðsins í röð. Stólarnir fengu hinsvegar fleiri stig inn af bekknum í gær, það munaði reyndar bara einu stigi, en þetta er engu að síður mikil breyting frá fyrri leikjum vetrarins. Keflvíkingar urðu líka á endanum að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn. José María Costa, nýr þjálfari Tindastóls, breytti byrjunarliðinu sínu en ungu strákarnir Ingvi Rafn Ingvarsson og Viðar Ágústsson byrjuðu báðir í fyrsta sinn í Domino´s deildinni í vetur. Costa gerði alls þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í tapleiknum á móti Snæfelli. Arnþór Freyr Guðmundsson, Helgi Rafn Viggósson og Darrell Flake fóru allir á bekkinn og Jerome Hill var aftur kominn í byrjunarliðið. Annars var það meiri lítið framlag frá bekk Keflvíkinga sem réði því að þeir fengu færri stig af bekknum en Stólarnir. Magnús Þór Gunnarsson skoraði reyndar 11 stig en aðrir varamenn liðsins voru bara með sjö stig saman.Nettó í stigum frá bekk í leikjum Keflavíkur: 104-101 sigur á Þór: +21 (37-16) 109-104 sigur á Haukum: +14 (27-13) 94-84 sigur á Njarðvík: +24 (41-17) 99-69 sigur á Hetti: +32 (46-14) 96-87 sigur á Snæfelli: +12 (24-12) 101-94 sigur á Grindavík: +25 (44-19) 89-81 sigur á KR: +21 (27-6) 91-97 tap fyrir Tindastól: -1 (18-19) Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira
Tindastóll varð í gær fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Domino´s deild karla í vetur þegar Stólarnir unnu sex marka sigur á toppliði Keflavíkur, 97-91, í Síkinu á Sauðárkróki. Mikið hefur verið talað um framlagið frá Keflavíkurbekknum í upphafi mótsins en liðið var fyrir leikinn í gær búið að fá 35,1 stig eða meðaltali í leik frá bekknum sínum. Bekkur Keflavíkurliðsins var ennfremur búinn að skila 149 stigum meira en bekkur mótherjanna í fyrstu sjö umferðunum en það þýðir að Keflavíkurliðið hafði að meðaltali fengið 21,3 fleiri stig frá bekknum heldur en andstæðingarnir. Bekkur Keflvíkinga hafði unnið stigabaráttuna við bekk mótherjanna með tólf stigum eða meira í öllum leikjum liðsins í fyrstu sjö umferðunum. Breiddin átti því án efa mikinn þátt í sjö sigrum Keflavíkurliðsins í röð. Stólarnir fengu hinsvegar fleiri stig inn af bekknum í gær, það munaði reyndar bara einu stigi, en þetta er engu að síður mikil breyting frá fyrri leikjum vetrarins. Keflvíkingar urðu líka á endanum að kynnast taptilfinningunni í fyrsta sinn. José María Costa, nýr þjálfari Tindastóls, breytti byrjunarliðinu sínu en ungu strákarnir Ingvi Rafn Ingvarsson og Viðar Ágústsson byrjuðu báðir í fyrsta sinn í Domino´s deildinni í vetur. Costa gerði alls þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í tapleiknum á móti Snæfelli. Arnþór Freyr Guðmundsson, Helgi Rafn Viggósson og Darrell Flake fóru allir á bekkinn og Jerome Hill var aftur kominn í byrjunarliðið. Annars var það meiri lítið framlag frá bekk Keflvíkinga sem réði því að þeir fengu færri stig af bekknum en Stólarnir. Magnús Þór Gunnarsson skoraði reyndar 11 stig en aðrir varamenn liðsins voru bara með sjö stig saman.Nettó í stigum frá bekk í leikjum Keflavíkur: 104-101 sigur á Þór: +21 (37-16) 109-104 sigur á Haukum: +14 (27-13) 94-84 sigur á Njarðvík: +24 (41-17) 99-69 sigur á Hetti: +32 (46-14) 96-87 sigur á Snæfelli: +12 (24-12) 101-94 sigur á Grindavík: +25 (44-19) 89-81 sigur á KR: +21 (27-6) 91-97 tap fyrir Tindastól: -1 (18-19)
Dominos-deild karla Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Sjá meira