Arrivabene: Ferrari verður betra en Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. nóvember 2015 20:30 Maurizio Arrivabene er bjartsýnn á miklar framfarir hjá Ferrari í vetur. Vísir/Getty Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári.Sebastian Vettel, annar ökumanna Ferrari liðsins sagði eftir Brasilíska kappaksturinn að liðið hefði aldrei verið nær Mercedes í hraða. Ekki síðan Mercedes hóf drottnun sína í við upphaf árs 2014. Vettel varð þriðji á eftir ökumönnum Mercedes. Aðspurður hvort Ferrari gæti verið enn nær Mercedes á næsta ári svaraði Arrivabene: „Ef þú vilt fá að heyra væntingar mínar eru þær ekk að verða nær Mercedes heldur á undan þeim. Ég segi það af auðmýkt að við erum nálægt núna, við verðum að vera á undan á næsta ári.“ Ferrari vann enga keppni árið 2014 en hefur unnið þrjár í ár og enn er ein eftir. Liðin geta notað 25 uppfærsluskammta í vetur, það er mikið svigrum til breytinga og bætinga fyrir 2016. Arrivabene ítrekaði að allur bíllinn verði endurskoðaður fyrir næsta ár. „Við munum bæta hvern einasta part bílsins, vélin var stærsta skrefið fyrir þetta ár. Fyrir næsta ár verða allir aðrir hlutar bílsins skoðaðir,“ sagði Arrivabene. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari segist búast við því að lið sitt verði betra en Mercedes liðið á næsta ári.Sebastian Vettel, annar ökumanna Ferrari liðsins sagði eftir Brasilíska kappaksturinn að liðið hefði aldrei verið nær Mercedes í hraða. Ekki síðan Mercedes hóf drottnun sína í við upphaf árs 2014. Vettel varð þriðji á eftir ökumönnum Mercedes. Aðspurður hvort Ferrari gæti verið enn nær Mercedes á næsta ári svaraði Arrivabene: „Ef þú vilt fá að heyra væntingar mínar eru þær ekk að verða nær Mercedes heldur á undan þeim. Ég segi það af auðmýkt að við erum nálægt núna, við verðum að vera á undan á næsta ári.“ Ferrari vann enga keppni árið 2014 en hefur unnið þrjár í ár og enn er ein eftir. Liðin geta notað 25 uppfærsluskammta í vetur, það er mikið svigrum til breytinga og bætinga fyrir 2016. Arrivabene ítrekaði að allur bíllinn verði endurskoðaður fyrir næsta ár. „Við munum bæta hvern einasta part bílsins, vélin var stærsta skrefið fyrir þetta ár. Fyrir næsta ár verða allir aðrir hlutar bílsins skoðaðir,“ sagði Arrivabene.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10 Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34 Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15 Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton: Ekki hægt að taka fram úr hérna Nico Rosberg tryggði sér í dag annað sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 15. nóvember 2015 18:10
Nico Rosberg vann í Brasilíu Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í brasilíska kappakstrinum. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 15. nóvember 2015 17:34
Bílskúrinn: Blönduð keppni í Brasilíu Keppnin í Brasilíu um síðustu helgi var með þeim rólegri, einungis einn ökumaður komst ekki í endamark, Carlos Sainz á Toro Rosso kláraði ekki fyrsta hringinn. Margt athyglisvert kom þó fram um helgina uppgjör þess helsta er í Bílskúrnum, hér á Vísi. 18. nóvember 2015 22:15
Felipe Massa dæmdur úr leik á heimavelli Felipe Massa hefur verið dæmdur úr brasilíska kappakstrinum sem fram fór í dag. Dekk á bíl heimamannsins var heitara en heimilt er á ráslínu. 15. nóvember 2015 22:30