Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2015 11:30 Konurnar á bakvið snyrtivörunetverslanirnar á Íslandi Síðastliðin tvö ár hefur orðið algjör sprenging í netverslun á Íslandi, þá sérstaklega hjá þeim sem bjóða upp á snyrtivörur. En er markaður fyrir þennan fjölda netverslana í 300 þúsund manna samfélagi? Getur hver sem er stofnað netverslun? Stofnendur netverslananna Haustfjörð,Nola, Lineup, Akila, Shine og Fotia sátu fyrir svörum og sögðu okkur allt um sambandið við viðskiptavininn, reksturinn og hvað það væri sem fengi fólk til þess að opna netverslun. Lestu meira í nóvemberblaði Glamour. Tryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550. Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Síðastliðin tvö ár hefur orðið algjör sprenging í netverslun á Íslandi, þá sérstaklega hjá þeim sem bjóða upp á snyrtivörur. En er markaður fyrir þennan fjölda netverslana í 300 þúsund manna samfélagi? Getur hver sem er stofnað netverslun? Stofnendur netverslananna Haustfjörð,Nola, Lineup, Akila, Shine og Fotia sátu fyrir svörum og sögðu okkur allt um sambandið við viðskiptavininn, reksturinn og hvað það væri sem fengi fólk til þess að opna netverslun. Lestu meira í nóvemberblaði Glamour. Tryggðu þér áskrift með því að fara inn hér, senda póst á glamour@glamour.is eða í síma 512 5550.
Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour