Vinsælasta lagið þetta árið er See you again með þeim Whiz Khalifa og Charlie Puth. Lagið er úr myndinni Fast & Furious 7 og er til minningar leikarans Paul Walker. Búið er að horfa á lagið í rúmlega 1,2 milljarða skipti.
Sjá einnig: Vinsælustu myndböndin á Youtube 2015
Í öðru sæti er lagið Sugar með Maroon 5 og í því þriðja er Love me like you do með Ellie Goulding.
Lögin 25 má hlusta og horfa á hér að neðan.