Bikarmeistararnir áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2015 08:07 Fraizer skoraði 27 stig í sigri Grindavíkur á Njarðvík. vísir/anton Fjögur lið komust í gær áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Bikarmeistarar Grindavíkur báru sigurorð af nágrönnum sínum í Njarðvík, 86-61. Whitney Frazier skoraði 27 stig fyrir Grindavík en allir leikmenn liðsins nema tveir komust á blað í leiknum. Karen Dögg Vilhjálmsdóttir og Svanhvít Ósk Snorradóttir skoruðu báðar 16 stig fyrir Njarðvík sem er í 5. sæti 1. deildar.Tölfræði leiks:Grindavík-Njarðvík 86-61 (26-16, 22-14, 28-21, 10-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 27, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 10, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 10, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 6, Hrund Skuladóttir 5/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 2, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0.Njarðvík: Svanhvít Ósk Snorradóttir 16, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 16, Júlia Scheving Steindórsdóttir 11/4 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 9, Soffía Rún Skúladóttir 5, Björk Gunnarsdótir 3, Þóra Jónsdóttir 1, Svala Sigurðadóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Nína Karen Víðisdóttir 0, Hulda Ósk B. Vatnsdal 0. Íslandsmeistarar Snæfells áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja 1. deildarlið Breiðabliks að velli, 85-48, í Hólminum. Haiden Palmer var með þrennu í liði Snæfells; skoraði 16 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Berglind GUnnarsdóttir skoraði einnig 16 stig og Bryndís Guðmundsdóttir bætti 15 stigum og 10 fráköstum við. Berglind Karen Ingvarsdóttir var stigahæst í liði Blika með 17 stig.Tölfræði leiks:Snæfell-Breiðablik 85-48 (24-14, 22-10, 23-12, 16-12)Snæfell: Haiden Denise Palmer 16/10 fráköst/10 stoðsendingar/8 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 16, Bryndís Guðmundsdóttir 15/10 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 12, Anna Soffía Lárusdóttir 9, María Björnsdóttir 8/10 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 17, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9, Aníta Rún Árnadóttir 6/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Guðrún Edda Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 3, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Katla Marín Stefánsdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0. Keflavík rúllaði yfir Þór, 107-56, í TM-höllinni. Melissa Zorning gerði 17 stig fyrir Keflavík en sex leikmenn liðsins skoruðu 10 stig eða fleiri í leiknum. Thelma Hrund Tryggvadóttir var atkvæðamest í liði Þórs með 21 stig.Tölfræði leiks:Keflavík-Þór Ak. 107-56 (31-14, 24-11, 23-20, 29-11)Keflavík: Melissa Zornig 17, Irena Sól Jónsdóttir 15, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/11 fráköst/7 stoðsendingar, Katla Rún Garðarsdóttir 11, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/4 fráköst, Andrea Dögg Einarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Elfa Falsdottir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2/5 stolnir.Þór Ak.: Thelma Hrund Tryggvadóttir 21/4 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 10/5 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/8 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 4, Sædís Gunnarsdóttir 4, Giulia Bertolazzi 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0. Þá vann Skallagrímur 11 stiga sigur, 52-63, á KR í 1. deildarslag í DHL-höllinni. Erikka Banks fór fyrir liði Skallagríms með 23 stig og 15 fráköst en Sólrún Sæmundsdóttir kom næst með 15 stig og níu fráköst. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir stóð upp úr í liði KR með 19 stig og 12 fráköst.Tölfræði leiks:KR-Skallagrímur 52-63 (22-14, 13-13, 6-15, 11-21)KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 19/12 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 13/6 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 4/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 1/5 fráköst, Emilia Bjarkar-Jónsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Marín Matthildur Jónsdóttir 0, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 0/5 fráköst.Skallagrímur: Erikka Banks 23/15 fráköst/4 varin skot, Sólrún Sæmundsdóttir 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 8/7 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 3/8 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 2/6 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Gunnfríður lafsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Aníta Jasmín Finnsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0. Haukar komust áfram í 8-liða úrslitin með stórsigri á Fjölni á föstudaginn. Þá sátu þrjú lið hjá í 16-liða úrslitunum; Stjarnan, Valur og Hamar.Þessi lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin: Keflavík Grindavík Stjarnan Valur Hamar Skallagrímur Snæfell Haukar Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir 66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4. desember 2015 22:20 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Sjá meira
Fjögur lið komust í gær áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikars kvenna. Bikarmeistarar Grindavíkur báru sigurorð af nágrönnum sínum í Njarðvík, 86-61. Whitney Frazier skoraði 27 stig fyrir Grindavík en allir leikmenn liðsins nema tveir komust á blað í leiknum. Karen Dögg Vilhjálmsdóttir og Svanhvít Ósk Snorradóttir skoruðu báðar 16 stig fyrir Njarðvík sem er í 5. sæti 1. deildar.Tölfræði leiks:Grindavík-Njarðvík 86-61 (26-16, 22-14, 28-21, 10-10)Grindavík: Whitney Michelle Frazier 27, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/5 fráköst, Íris Sverrisdóttir 10, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 10, Ingunn Embla Kristínardóttir 6, Ólöf Rún Óladóttir 6, Hrund Skuladóttir 5/6 stolnir, Jeanne Lois Figeroa Sicat 5, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 2, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0.Njarðvík: Svanhvít Ósk Snorradóttir 16, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 16, Júlia Scheving Steindórsdóttir 11/4 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 9, Soffía Rún Skúladóttir 5, Björk Gunnarsdótir 3, Þóra Jónsdóttir 1, Svala Sigurðadóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Nína Karen Víðisdóttir 0, Hulda Ósk B. Vatnsdal 0. Íslandsmeistarar Snæfells áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja 1. deildarlið Breiðabliks að velli, 85-48, í Hólminum. Haiden Palmer var með þrennu í liði Snæfells; skoraði 16 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Berglind GUnnarsdóttir skoraði einnig 16 stig og Bryndís Guðmundsdóttir bætti 15 stigum og 10 fráköstum við. Berglind Karen Ingvarsdóttir var stigahæst í liði Blika með 17 stig.Tölfræði leiks:Snæfell-Breiðablik 85-48 (24-14, 22-10, 23-12, 16-12)Snæfell: Haiden Denise Palmer 16/10 fráköst/10 stoðsendingar/8 stolnir, Berglind Gunnarsdóttir 16, Bryndís Guðmundsdóttir 15/10 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 12, Anna Soffía Lárusdóttir 9, María Björnsdóttir 8/10 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 6/7 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3/4 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0.Breiðablik: Berglind Karen Ingvarsdóttir 17, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 9, Aníta Rún Árnadóttir 6/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Guðrún Edda Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 3, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/10 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Katla Marín Stefánsdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0. Keflavík rúllaði yfir Þór, 107-56, í TM-höllinni. Melissa Zorning gerði 17 stig fyrir Keflavík en sex leikmenn liðsins skoruðu 10 stig eða fleiri í leiknum. Thelma Hrund Tryggvadóttir var atkvæðamest í liði Þórs með 21 stig.Tölfræði leiks:Keflavík-Þór Ak. 107-56 (31-14, 24-11, 23-20, 29-11)Keflavík: Melissa Zornig 17, Irena Sól Jónsdóttir 15, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 12/11 fráköst/7 stoðsendingar, Katla Rún Garðarsdóttir 11, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 11, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/6 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/4 fráköst, Andrea Dögg Einarsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Elfa Falsdottir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2/5 stolnir.Þór Ak.: Thelma Hrund Tryggvadóttir 21/4 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 10/5 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5/8 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 4, Sædís Gunnarsdóttir 4, Giulia Bertolazzi 3, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0. Þá vann Skallagrímur 11 stiga sigur, 52-63, á KR í 1. deildarslag í DHL-höllinni. Erikka Banks fór fyrir liði Skallagríms með 23 stig og 15 fráköst en Sólrún Sæmundsdóttir kom næst með 15 stig og níu fráköst. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir stóð upp úr í liði KR með 19 stig og 12 fráköst.Tölfræði leiks:KR-Skallagrímur 52-63 (22-14, 13-13, 6-15, 11-21)KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 19/12 fráköst, Kristbjörg Pálsdóttir 13/6 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 4/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 1/5 fráköst, Emilia Bjarkar-Jónsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Marín Matthildur Jónsdóttir 0, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 0/5 fráköst.Skallagrímur: Erikka Banks 23/15 fráköst/4 varin skot, Sólrún Sæmundsdóttir 15/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 12/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 8/7 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 3/8 fráköst, Hanna Þráinsdóttir 2/6 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 0, Gunnfríður lafsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Aníta Jasmín Finnsdóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0. Haukar komust áfram í 8-liða úrslitin með stórsigri á Fjölni á föstudaginn. Þá sátu þrjú lið hjá í 16-liða úrslitunum; Stjarnan, Valur og Hamar.Þessi lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslitin: Keflavík Grindavík Stjarnan Valur Hamar Skallagrímur Snæfell Haukar
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir 66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4. desember 2015 22:20 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Sjá meira
66 stiga sigur Hauka Haukar rústuðu 1. deildarliði Fjölnis, 25-91, í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í kvöld. 4. desember 2015 22:20