Þjóðverjar samþykkja að taka þátt í baráttunni gegn ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. desember 2015 23:56 Þýski herinn mun senda herþotur og herskip til stuðnings loftárásanna á ISIS. Vísir/Getty Neðri deild þýska þingsins samþykkti fyrr í kvöld að senda hermenn og hergögn til þess að berjast við ISIS í Sýrlandi og Írak. 445 þingmenn voru samþykkir og 146 þingmenn voru á móti en þýski herinn mun ekki koma með beinum hætti að loftárásum. Herinn mun senda herskip til stuðnings Charles de Gaulle, flugmóðurskipi Frakka, en þaðan gera Frakkar megnið af sínum loftárásum á bækistöðvar ISIS. Talið er að um 1.200 hermenn muni fylgja herþotunum og skipunum. Einnig munu Þjóðverjar senda áfyllingarflugvélar og eftirlitsflugvélar til stuðnings loftárása Frakka, Breta, Bandaríkjanna og annarra ríkja sem hert hafa loftaráris til muna á ISIS vegna hryðjuverkaárásana í París. Tyrkir hafa einnig sent herlið inn í Írak til þess að þjálfa íraska hermenn með það að markmiði að ná aftur Mosul, einni stærstu borgar Írak sem féll í hendur ISIS á síðasta ári. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Sjá meira
Neðri deild þýska þingsins samþykkti fyrr í kvöld að senda hermenn og hergögn til þess að berjast við ISIS í Sýrlandi og Írak. 445 þingmenn voru samþykkir og 146 þingmenn voru á móti en þýski herinn mun ekki koma með beinum hætti að loftárásum. Herinn mun senda herskip til stuðnings Charles de Gaulle, flugmóðurskipi Frakka, en þaðan gera Frakkar megnið af sínum loftárásum á bækistöðvar ISIS. Talið er að um 1.200 hermenn muni fylgja herþotunum og skipunum. Einnig munu Þjóðverjar senda áfyllingarflugvélar og eftirlitsflugvélar til stuðnings loftárása Frakka, Breta, Bandaríkjanna og annarra ríkja sem hert hafa loftaráris til muna á ISIS vegna hryðjuverkaárásana í París. Tyrkir hafa einnig sent herlið inn í Írak til þess að þjálfa íraska hermenn með það að markmiði að ná aftur Mosul, einni stærstu borgar Írak sem féll í hendur ISIS á síðasta ári.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57 Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00 Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19 Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57 Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent Fleiri fréttir Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Sjá meira
Bretar byrjaðir að sprengja í Sýrlandi Árásirnar beindust gegn Omar olíusvæðinu í austurhluta Sýrlands sem ISIS-liðar ráða yfir. 3. desember 2015 09:57
Stjórnir Þýskalands og Bretlands vilja hernað Ákvarðanir beggja stjórna bornar undir þjóðþing landanna í vikunni. Þýskir hermenn telja þurfa meira en áratug til að ráða niðurlögum Íslamska ríkisins. 2. desember 2015 07:00
Segjast geta sannað að Tyrkir kaupi olíu af ISIS Þá segja Rússar að forseti landsins og fjölskylda hans eigi í viðskiptasambandi við hryðjuverkasamtökin. 2. desember 2015 13:19
Pútín opnar á nánara samstarf með Bandaríkjunum gegn ISIS Þetta kom fram á fundi Vladimir Pútín og Francois Hollande í Moskvu í kvöld. 26. nóvember 2015 20:57
Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. 2. desember 2015 22:59