Búið að velja stelpurnar sem keppa úti með landsliðinu eftir jól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2015 15:55 Mynd/Fésbókarsíða Blaksambandsins Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira
Daniele Capriotti, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hefur valið fjórtán leikmenn sem keppa í Novotel-bikarnum í Lúxemborg. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. Daniele Capriotti, landsliðsþjálfari er í starfi hjá sterku félagsliði í Póllandi en hann hefur unnið hörðum höndum að því að finna tíma til að hitta lið sitt. Þetta er þriðja árið í röð sem íslensks kvennalandsliðið tekur þátt í þessu móti sem er mikilvægt í framþróun íslenska liðsins. Kvennalandsliðið sem fer á Novotel Cup fer út tveimur dögum fyrir mótið og verður í æfingabúðum og æfingaleikjum þar til mótið hefst þann 1. janúar í Lúxemborg. Allt er þetta gert í samráði við Lúxemborg og þjóðirnar því að sameinast í æfingabúðum. Íslenski landsliðshópurinn hefur breyst talsvert frá því á Smáþjóðaleikunum en þar unnu íslensku stelpurnar bronsverðlaun. Fjórar af fjórtán leikmönnum spila með erlendum liðum. Novotel Cup er boðsmót sem hefst 1. janúar og stendur til 3. janúar. Mótið er keyrt samhliða samskonar karlamóti. Þátttökuþjóðir eru: Lúxemborg, Liechtenstein, Danmörk og Ísland.Landsliðshópur Íslands á NOVOTEL CUP 2016: Elísabet Einarsdóttir, HK Hanna María Friðriksdóttir, EV Aarhus Karen Björg Gunnarsdóttir, Afturelding Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK Hildur Davíðsdóttir, KA María Gunnarsdóttir, Þróttur Reykjavík María Rún Karlsdóttir, Þrótti Nes Hugrún Óskarsdóttir, Nettersheim Rósborg Halldórsdóttir, Afturelding Thelma Dögg Grétarsdóttir, Afturelding Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan Hjördís Eiríksdóttir, Winthrop Eagles Birta Björnsdóttir, Northwood Daniela Capriotti, aðalþjálfari Francesco Napoletano, aðstoðarþjálfari Emil Gunnarsson, aðstoðarþjálfari Mundína Ásdís Kristinsdóttir, sjúkraþjálfari
Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Sjá meira