Sala bíla 92% meiri í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 3. desember 2015 11:15 Sala á nýjum bílum hefur tekið kipp í ár og sölutregðan frá hruni virðist afstaðin. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. nóvember sl. jókst um 92% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 793 stk. á móti 413 í sama mánuði 2014 eða aukning um 380 bíla. 44,4% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. nóvember miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 13.192 fólksbílar það sem af er ári. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans aðkallandi. Nýskráningar bíla það sem af er ári eru komnar langt umfram spár en í byrjun árs var gert ráð fyrir uþb. 10.000 fólksbílum segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent