Wolff: Samband ökumanna stærsti veikleiki Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. desember 2015 17:30 Samband ökumanna Mercedes þarf að batna til að þeir verði báðir áfram hjá heimsmeisturunum. Vísir/Getty Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Samband ökumannanna tveggja, Lewis Hamilton og Nico Rosberg hefur ekki verið gott og hefur ekki batnað undanfarið. Samkvæmt Wolff hefur soðið upp úr nokkrum sinnum að undanförnu. Samband Hamilton og Rosberg versnar með hverri keppni. Wolff segir að samband ökumannanna sé farið að hafa áhrif á liðið. Hann segir að samband þeirra sé stærsti veikleiki liðsins. „Samband ökumanna er okkar stærsti veikleiki - stundum er sambandið milli liðsins og ökumanna líka erfit,“ sagði Wolff. Wolff viðurkennir að liðið gæti neyðst til að skipta út ökumanni ef ástandið batnar ekki. „Þegar við horfum fram á veginn þurfum við að hafa í fyrirrúmi það sem er best fyrir liðið,“ bætti Wolff við. „Ef við teljum að ökumaður sé ekki að fylgja stefnu, anda og hugmyndum liðsins, gætum við tekið ákvörðun varðandi ökumenn í framtíðinni,“ sagði Wolff. „Ég tel mikilvægt að hafa hæfileikaríka og hraða ökumenn í bílunum. En við viljum vinna með einhverjum sem er þægilegt að vinna með,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Mercedes liðið gæti valið að losa annan núverandi ökumanna sinna undan samningi ef samband þeirra hefur áhrif á árangur liðsins, segir Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Samband ökumannanna tveggja, Lewis Hamilton og Nico Rosberg hefur ekki verið gott og hefur ekki batnað undanfarið. Samkvæmt Wolff hefur soðið upp úr nokkrum sinnum að undanförnu. Samband Hamilton og Rosberg versnar með hverri keppni. Wolff segir að samband ökumannanna sé farið að hafa áhrif á liðið. Hann segir að samband þeirra sé stærsti veikleiki liðsins. „Samband ökumanna er okkar stærsti veikleiki - stundum er sambandið milli liðsins og ökumanna líka erfit,“ sagði Wolff. Wolff viðurkennir að liðið gæti neyðst til að skipta út ökumanni ef ástandið batnar ekki. „Þegar við horfum fram á veginn þurfum við að hafa í fyrirrúmi það sem er best fyrir liðið,“ bætti Wolff við. „Ef við teljum að ökumaður sé ekki að fylgja stefnu, anda og hugmyndum liðsins, gætum við tekið ákvörðun varðandi ökumenn í framtíðinni,“ sagði Wolff. „Ég tel mikilvægt að hafa hæfileikaríka og hraða ökumenn í bílunum. En við viljum vinna með einhverjum sem er þægilegt að vinna með,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30 Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33 Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15 Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Rosberg: Ég er bara fljótari núna Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 28. nóvember 2015 18:30
Nico Rosberg vann lokakeppnina í Abú Dabí Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í síðustu keppni tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 29. nóvember 2015 14:33
Rosberg: Ég væri til í að byrja næsta tímabil á morgun Nico Rosberg kom fyrstur í mark í lokakeppni tímabilsins, hann var þar með sína þriðju keppni í röð. Mercedes bætti stigametið í heimsmeistarakeppni bílasmiða, með því að ná fyrsta og öðru sæti í keppni dagsins. Hver sagði hvað eftir keppnina? 29. nóvember 2015 23:15
Bílskúrinn: Allt það helsta frá Abú Dabí Síðasta keppni Formúlu 1 tímabilsins fór fram um helgina, Nico Rosberg á Mercedes vann þriðju keppnina í röð. 1. desember 2015 23:30