Veiðikortið 2016 komið út Karl Lúðvíksson skrifar 3. desember 2015 10:00 Veiðikortið 2016 er komið út Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Alls eru 35 vötn og vatnasvæði inní kortinu þannig að fyrir þá sem eru duglegir í vatnaveiðinni er Veiðikortið alveg ómissandi á hverju sumri. Vinsælustu vötnin eru t.d. Þingvallavatn, Hítarvatn, Meðalfellsvatn, Elliðavatn og Úlfljótsvatn en þetta er þó eins og fjöldi vatna í Veiðikortinu gefur til kynna aðeins brot af úrvali vatna sem eru í boði. Fyrstu vötnin opna sem fyrr 1. apríl og það er nokkuð víst að veiðimenn telja niður dagana þessa fjóra mánuði þangað til veiðin hefst á nýjan leik. Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði
Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda enda veitir kortið aðgang að fjölmörgum vötnum um allt land. Alls eru 35 vötn og vatnasvæði inní kortinu þannig að fyrir þá sem eru duglegir í vatnaveiðinni er Veiðikortið alveg ómissandi á hverju sumri. Vinsælustu vötnin eru t.d. Þingvallavatn, Hítarvatn, Meðalfellsvatn, Elliðavatn og Úlfljótsvatn en þetta er þó eins og fjöldi vatna í Veiðikortinu gefur til kynna aðeins brot af úrvali vatna sem eru í boði. Fyrstu vötnin opna sem fyrr 1. apríl og það er nokkuð víst að veiðimenn telja niður dagana þessa fjóra mánuði þangað til veiðin hefst á nýjan leik.
Mest lesið Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Hver að verða síðastur að þreyta skotpróf Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Stórlaxapar í Tungufljóti í Biskupstungum Veiði Bandormssýking í silungi: Óþarfi að hringja á prest! Veiði Allt um veiðihnúta Veiði Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði 6.563 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði