Zuckerberg ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna til góðgerðarmála Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. desember 2015 23:49 Mark, Max og Priscilla. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan eiginkona hans eignuðust í síðustu viku dóttur en í tilefni af fæðingu hennar ætla þau að gefa 99% af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Tilkynning þessa efnis var auðvitað birt á Facebook. Fjármunir Zuckerberg eru metnir á litla 45 milljarða dollara eða rétt tæplega sex billjónir íslenskra króna. Hann vonast til þess að peningarnir komi til með að nýtast í baráttunni gegn sjúkdómum, við það að bæta menntun og ýmsa innviði samfélagsins. Hjónin hafa stofnað félag sem á að sjá um að útdeila fjármununum. Zuckerberg birtir einnig bréf til dóttur sinnar en hún hefur hlotið nafnið Max. „Líkt og allir aðrir foreldrar viljum við að þú alist upp í betri heimi en við þekkjum í dag. [...] Við verðum að horfa til framtíðar, 25, 50 eða 100 ár. Stærstu vandamál heimsins verða leyst með því að horfa langt fram í tímann en ekki að hugsa í skammtímalausnum.“ Frekari smáatriði um hvernig útdeilingu fésins verður háttað verða gefin út síðar segir í yfirlýsingunni.Priscilla and I are so happy to welcome our daughter Max into this world!For her birth, we wrote a letter to her about...Posted by Mark Zuckerberg on Tuesday, 1 December 2015 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Kim féll Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan eiginkona hans eignuðust í síðustu viku dóttur en í tilefni af fæðingu hennar ætla þau að gefa 99% af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Tilkynning þessa efnis var auðvitað birt á Facebook. Fjármunir Zuckerberg eru metnir á litla 45 milljarða dollara eða rétt tæplega sex billjónir íslenskra króna. Hann vonast til þess að peningarnir komi til með að nýtast í baráttunni gegn sjúkdómum, við það að bæta menntun og ýmsa innviði samfélagsins. Hjónin hafa stofnað félag sem á að sjá um að útdeila fjármununum. Zuckerberg birtir einnig bréf til dóttur sinnar en hún hefur hlotið nafnið Max. „Líkt og allir aðrir foreldrar viljum við að þú alist upp í betri heimi en við þekkjum í dag. [...] Við verðum að horfa til framtíðar, 25, 50 eða 100 ár. Stærstu vandamál heimsins verða leyst með því að horfa langt fram í tímann en ekki að hugsa í skammtímalausnum.“ Frekari smáatriði um hvernig útdeilingu fésins verður háttað verða gefin út síðar segir í yfirlýsingunni.Priscilla and I are so happy to welcome our daughter Max into this world!For her birth, we wrote a letter to her about...Posted by Mark Zuckerberg on Tuesday, 1 December 2015
Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Kim féll Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Sjá meira