Óveðrið komið á Suðurnesjum: Hálka og snjóþekja á vegum víða um land Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2015 08:50 Vegagerðin varar við færð víðsvegar um land. Mynd úr safni. Vísir/Stefán Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, þar á meðal á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu. Farið er að hvessa á Suðurnesjum og óveður og slæmt skyggni er á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi.Sjá einnig: Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir einnig að óveðrið komi yfir höfuðborgarsvæðið eftir klukkan níu en spáð er dimmri hríð undir hádegi og 18-23 metrum á sekúndu. Í tilkynningunni segir að hálkublettir og óveður sé á Kjalarnesi sem og undir Eyjafjöllum og við Vík. Vegagerðin segir að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja víðast hvar og að þungfært og skafrenningur sé á Fróðárheiði. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vestfjörðum og snjóþekja og stórhríð er á Gemlufallsheiði. Vegagerðin segir að þungfært sé á Kleifarheiði en þæfingsfærð og skafrenningur í Patreksfirði og á Klettsháls. Sjá einnig: 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu Ófært er um Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á Bjarnarfjarðarhálsi og þaðan norður í Árneshrepp. Hálka eða snjóþekja allvíða á Norður- og Austurlandi og þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi en hálka og skafrenningur á Víkurskarði. Flughálka er á Dettifossvegi en þæfingsfærð er á Öxi og Breiðdalsheiði en hálkublettir og smá éljagangur eru með suðausturströndinni. Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53 Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. 1. desember 2015 07:44 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Hálka og snjóþekja er á flestum vegum á Suður- og Suðvesturlandi, þar á meðal á stofnbrautum á höfuðborgarsvæðinu. Farið er að hvessa á Suðurnesjum og óveður og slæmt skyggni er á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi.Sjá einnig: Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir einnig að óveðrið komi yfir höfuðborgarsvæðið eftir klukkan níu en spáð er dimmri hríð undir hádegi og 18-23 metrum á sekúndu. Í tilkynningunni segir að hálkublettir og óveður sé á Kjalarnesi sem og undir Eyjafjöllum og við Vík. Vegagerðin segir að á Vesturlandi sé hálka eða snjóþekja víðast hvar og að þungfært og skafrenningur sé á Fróðárheiði. Hálka eða snjóþekja og skafrenningur er á flestum leiðum á Vestfjörðum og snjóþekja og stórhríð er á Gemlufallsheiði. Vegagerðin segir að þungfært sé á Kleifarheiði en þæfingsfærð og skafrenningur í Patreksfirði og á Klettsháls. Sjá einnig: 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu Ófært er um Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á Bjarnarfjarðarhálsi og þaðan norður í Árneshrepp. Hálka eða snjóþekja allvíða á Norður- og Austurlandi og þæfingsfærð er á Siglufjarðarvegi en hálka og skafrenningur á Víkurskarði. Flughálka er á Dettifossvegi en þæfingsfærð er á Öxi og Breiðdalsheiði en hálkublettir og smá éljagangur eru með suðausturströndinni.
Veður Tengdar fréttir 120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53 Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. 1. desember 2015 07:44 Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
120 björgunarsveitarmenn í viðbragðsstöðu á höfuðborgarsvæðinu Einhverjir björgunarsveitarmenn eru á ferð um borgina til að kanna aðstæður vegna óveðursins. 1. desember 2015 08:20
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29
Færðin enn ágæt á Suðurnesjum Enginn þurft á lögreglunni að halda vegna veðurvandræða í morgunsárið. 1. desember 2015 07:53
Innanlandsflug fellur niður Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs. 1. desember 2015 07:44