Abby Wambach stefnir hátt í golfinu 20. desember 2015 11:30 Wamback kom sá og sigraði á HM. Getty Knattspyrnukonan Abby Wambach lagði skónna á hilluna í vikunni en hún er goðsögn í lifanda lífi vestanhafs eftir að hafa skorað 184 mörk í 255 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Hún fór einnig fyrir bandaríska landsliðinu sem sigraði á heimsmeistaramótinu fyrr á árinu en hún hyggur nú á að skipta fótboltanum út fyrir golfið. Faðir Wamback er meðlimur í Oak Hill klúbbnum sem hefur oft haldið Ryder-bikarinn og hún hefur sést mikið á golfvellinum undanfarið. Spurð út í golfáhugan þá segist hún einfaldlega elska golf. „Ég held að draumastarfið mitt væri að vera atvinnukona í golfi, ég væri mikið til í að vera nógu góð til þess að vinna við að spila golf. Veikleikarnir hjá mér eru upphafshöggin en ég mjög góð á flötunum.“ Wambach er ekki eina knattspyrnustjarnan sem dreymir um atvinnuferil í golfi en Jimmy Bullard, fyrrverandi leikmaður Wigan, Hull og Fulham í ensku úrvalsdeildinni hefur reynt fyrir sér sem atvinnumaður í Evrópu undanfarin tvö ár. Þá er Úkraínumaðurinn Andrei Schevchenko einnig öflugur kylfingur sem hefur fengið þátttökurétt í mótum á Áskorendamótaröðinni, þeirri sömu og Birgir Leifur Hafþórsson leikur á. Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Knattspyrnukonan Abby Wambach lagði skónna á hilluna í vikunni en hún er goðsögn í lifanda lífi vestanhafs eftir að hafa skorað 184 mörk í 255 landsleikjum fyrir Bandaríkin. Hún fór einnig fyrir bandaríska landsliðinu sem sigraði á heimsmeistaramótinu fyrr á árinu en hún hyggur nú á að skipta fótboltanum út fyrir golfið. Faðir Wamback er meðlimur í Oak Hill klúbbnum sem hefur oft haldið Ryder-bikarinn og hún hefur sést mikið á golfvellinum undanfarið. Spurð út í golfáhugan þá segist hún einfaldlega elska golf. „Ég held að draumastarfið mitt væri að vera atvinnukona í golfi, ég væri mikið til í að vera nógu góð til þess að vinna við að spila golf. Veikleikarnir hjá mér eru upphafshöggin en ég mjög góð á flötunum.“ Wambach er ekki eina knattspyrnustjarnan sem dreymir um atvinnuferil í golfi en Jimmy Bullard, fyrrverandi leikmaður Wigan, Hull og Fulham í ensku úrvalsdeildinni hefur reynt fyrir sér sem atvinnumaður í Evrópu undanfarin tvö ár. Þá er Úkraínumaðurinn Andrei Schevchenko einnig öflugur kylfingur sem hefur fengið þátttökurétt í mótum á Áskorendamótaröðinni, þeirri sömu og Birgir Leifur Hafþórsson leikur á.
Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira