Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. desember 2015 12:45 Mjög hratt seldist upp á tónleika Justin Bieber. Vísir/Getty Mikil óánægja ríkir meðal þeirra sem ekki náðu í miða á tónleika Justin Bieber og virðist reiðin helst beinast að því fyrirkomulagi sem var á miðasölunni. Í skilaboðum frá Tix.is sem birtast á Facebook-síðu þeirra og má sjá hér fyrir neðan segir að ekki hafi væri hægt að tryggja að þeir sem fengið hefðu lægra númer í röðinni gætu keypt miða á tónleikana á undan þeim sem fengu hærri númer vegna þess hversu hratt var hleypt inn.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaMiðasalan hófst klukkan 10 í morgun á miðasöluvef Tix.is. Líkt og Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, hefur staðfest við Vísi voru tæplega 10.000 miðar til sölu í dag. Fyrirkomulagið var þannig að fólk fór í röð eftir miðum og þegar röðin var komin að þér var hægt að kaupa allt að fjóra miða. Líkt og komið hefur fram var eftirspurnin mikil en líkt og sjá má hér til hliðar voru um 11.000 aðilar í röðinni þegar mest lét. SkjáskotSjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÍ athugasemdum við frétt Vísis um að uppselt hafi verið á tónleikana og á Facebook-síðu Tix.is sést að margir eru reiðir og kvarta yfir því að hafa ekki fengið miða, þrátt fyrir að hafa verið framarlega í röðinni. Einn segir: „Vorum númer 466 en fengum engan miða þetta er ekki í lagi komst inn kl 10,32 en eingir miðar til,“ og annar segir: „Var númer 575 en fékk enga miða. Ekki reyna að segja að það hafi veri 10000 miðar til sölu eftir forsöluna ! Bull.is.“Svo virðist því sem að fólk sem var staðsett mjög framarlega í röðinni, jafnvel svo framarlega sem númer 400 í röðinni hafi ekki fengið miða.Sjá einnig: Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunniSpyrja því margir hvernig það geti staðist að fólk svo framarlega hafi ekki getað nælt sér í miða miðað við að um tæplega tíu þúsund miðar voru í boði og hver og einn mátti aðeins kaupa fjóra miða. Tix.is hefur gefið út útskýringu á Facebook síðu sinni sem er svohljóðandi: Mun meiri eftirspurn var eftir miðum en miðar í boði, þar af leiðandi fengu ekki allir miða sem reyndu að kaupa. Þegar...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015Starfsmenn Tix.is töldu sig ekki geta svarað fyrirspurnum Vísis við vinnslu fréttarinnar. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Mikil óánægja ríkir meðal þeirra sem ekki náðu í miða á tónleika Justin Bieber og virðist reiðin helst beinast að því fyrirkomulagi sem var á miðasölunni. Í skilaboðum frá Tix.is sem birtast á Facebook-síðu þeirra og má sjá hér fyrir neðan segir að ekki hafi væri hægt að tryggja að þeir sem fengið hefðu lægra númer í röðinni gætu keypt miða á tónleikana á undan þeim sem fengu hærri númer vegna þess hversu hratt var hleypt inn.Sjá einnig: Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftímaMiðasalan hófst klukkan 10 í morgun á miðasöluvef Tix.is. Líkt og Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu, hefur staðfest við Vísi voru tæplega 10.000 miðar til sölu í dag. Fyrirkomulagið var þannig að fólk fór í röð eftir miðum og þegar röðin var komin að þér var hægt að kaupa allt að fjóra miða. Líkt og komið hefur fram var eftirspurnin mikil en líkt og sjá má hér til hliðar voru um 11.000 aðilar í röðinni þegar mest lét. SkjáskotSjá einnig: Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með BieberÍ athugasemdum við frétt Vísis um að uppselt hafi verið á tónleikana og á Facebook-síðu Tix.is sést að margir eru reiðir og kvarta yfir því að hafa ekki fengið miða, þrátt fyrir að hafa verið framarlega í röðinni. Einn segir: „Vorum númer 466 en fengum engan miða þetta er ekki í lagi komst inn kl 10,32 en eingir miðar til,“ og annar segir: „Var númer 575 en fékk enga miða. Ekki reyna að segja að það hafi veri 10000 miðar til sölu eftir forsöluna ! Bull.is.“Svo virðist því sem að fólk sem var staðsett mjög framarlega í röðinni, jafnvel svo framarlega sem númer 400 í röðinni hafi ekki fengið miða.Sjá einnig: Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunniSpyrja því margir hvernig það geti staðist að fólk svo framarlega hafi ekki getað nælt sér í miða miðað við að um tæplega tíu þúsund miðar voru í boði og hver og einn mátti aðeins kaupa fjóra miða. Tix.is hefur gefið út útskýringu á Facebook síðu sinni sem er svohljóðandi: Mun meiri eftirspurn var eftir miðum en miðar í boði, þar af leiðandi fengu ekki allir miða sem reyndu að kaupa. Þegar...Posted by tix.is on Saturday, 19 December 2015Starfsmenn Tix.is töldu sig ekki geta svarað fyrirspurnum Vísis við vinnslu fréttarinnar.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Örvænting greip um sig í Bieber-forsölunni Forsala WOW Air, Pepsi Max og Senu á tónleika Justin Bieber hófst klukkan tíu í dag. 18. desember 2015 11:22
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið