Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2015 07:11 Kvikmyndin Hrútar hefur unnið til fjölda verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahátíðum á árinu. Mynd/Brynjar Snær Þrastarson Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum. Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar. Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, er ekki í þeim hópi. Hrútar var áður á lista yfir þær áttatíu myndir sem komu til greina. Á vef Variety má sjá lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina, og er sérstaklega minnst á að Hrútar séu ekki í þeim hópi. Þær myndir sem enn koma til greina eru (með enskum titlum):Frá Kólumbíu: Embrace of the Serpent, Ciro Guerra leikstjóriFrá Belgíu: The Brand New Testament, Jaco Van Dormael leikstjóriFrá Danmörku: A War, Tobias Lindholm leikstjóriFrá Finnlandi: The Fencer, Klaus Härö leikstjóriFrá Frakklandi: Mustang, Deniz Gamze Ergüven leikstjóriFrá Þýskalandi: Labyrinth of Lies, Giulio Ricciarelli leikstjóriFrá Ungverjalandi: Son of Saul, László Nemes leikstjóriFrá Írlandi: Viva, Paddy Breathnach leikstjóriFrá Jórdaníu: Theeb, Naji Abu Nowar leikstjóri 14. janúar næstkomandi verður tilkynnt um hvaða fimm hljóta lokatilnefningu í flokknum.
Bíó og sjónvarp Óskarinn Tengdar fréttir Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30 Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00 Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30 Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin? Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins. 12. desember 2015 18:30
Kvikmyndin Hrútar halar inn verðlaunum Hrútar hafa sópað að sér verðlaunum á árinu. Myndin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem verða afhent í Berlín um helgina. 10. desember 2015 10:30
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu aðalverðlaunin í Zürich Kvikmyndin Hrútar vann um helgina "Gullna augað“ á kvikmyndahátíðinni í Zürich í Sviss. Þetta eru aðalverðlaunin í flokki alþjóðlegra kvikmynda í fullri lengd en alls tóku fimmtán myndir þátt í keppninni. 5. október 2015 08:00
Kvikmyndin Hrútar aðgengileg öllum á Íslandi á löglegan hátt Í kjölfar umræðu um ólöglegt niðurhal langar aðstandendum kvikmyndarinnar Hrútar að koma því á framfæri að myndin er nú aðgengileg öllum á Íslandi á einfaldan og löglegan hátt. 9. nóvember 2015 12:30
Næsta mynd Gríms verður um konur og kýr Mun segja frá konu í þröngsýnu þorpi á Íslandi. 26. nóvember 2015 13:40