Audi fær 5 af 9 verðlaunum Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 10:45 Audi e-tron quattro concept. Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári. Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent
Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári.
Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent