„Rosaleg ásókn“ í pakkaferðir á EM í Frakklandi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. desember 2015 21:00 Íslendingar virðast hafa mikinn áhuga á því að fylgja landsliðinu eftir á EM næsta sumar. vísir Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gamanferða, sem bjóða upp á pakkaferðir á leiki Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, segir að mun meiri áhugi sé á ferðunum en hann bjóst við. „Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ segir Þór í samtali við Vísi en alls eru 400 miðar í boði í þessar fyrstu pakkaferðir sem Gamanferðir setja í sölu.Sjá einnig: Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 Hægt er að velja um pakka á einn leik í riðlakeppninni, pakka á leiki númer 1 og 2, pakka á leiki númer 2 og 3 og svo pakka á alla leikina. Innifalið er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ekki eru miðar á leikina innifaldir þar sem íslenskar ferðaskrifstofur geta ekki sótt um miða í gegnum miðasölukerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Einstaklingar geta bara sótt um miða sjálfir og ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem eru að kaupa pakkaferðir hjá okkur séu búnir að sækja um miða eða ætli sér að gera það,“ segir Þór.Sjá einnig: Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi WOW air flýgur til þriggja áfangastaða í Frakklandi næsta sumar, Parísar, Nice og Lyon. Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, þrettánfaldaðist salan á flugmiðum til Frakklands um helgina eftir að fyrir lá hvar íslenska landsliðið myndi spila sína leiki. Þá sautjánfaldaðist salan á miðum til Parísar. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þar á bæ skynji menn líka áhugann á EM en þó einnig að fólk þurfi tíma til að átta sig á hlutunum. Þá hyggst flugfélagið kynna á næstunni ýmsa valkosti fyrir þá sem vilja fylgja landsliðinu á stórmótið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gamanferða, sem bjóða upp á pakkaferðir á leiki Íslands á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi næsta sumar, segir að mun meiri áhugi sé á ferðunum en hann bjóst við. „Ferðirnar fóru í sölu í gærkvöldi og það stefnir allt í að það verði uppselt í þær í dag eða á morgun. Þetta er rosaleg ásókn,“ segir Þór í samtali við Vísi en alls eru 400 miðar í boði í þessar fyrstu pakkaferðir sem Gamanferðir setja í sölu.Sjá einnig: Þetta þarftu að vita um miðasöluna á EM 2016 Hægt er að velja um pakka á einn leik í riðlakeppninni, pakka á leiki númer 1 og 2, pakka á leiki númer 2 og 3 og svo pakka á alla leikina. Innifalið er flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Ekki eru miðar á leikina innifaldir þar sem íslenskar ferðaskrifstofur geta ekki sótt um miða í gegnum miðasölukerfi Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. „Einstaklingar geta bara sótt um miða sjálfir og ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem eru að kaupa pakkaferðir hjá okkur séu búnir að sækja um miða eða ætli sér að gera það,“ segir Þór.Sjá einnig: Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi WOW air flýgur til þriggja áfangastaða í Frakklandi næsta sumar, Parísar, Nice og Lyon. Að sögn Svanhvítar Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa flugfélagsins, þrettánfaldaðist salan á flugmiðum til Frakklands um helgina eftir að fyrir lá hvar íslenska landsliðið myndi spila sína leiki. Þá sautjánfaldaðist salan á miðum til Parísar. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að þar á bæ skynji menn líka áhugann á EM en þó einnig að fólk þurfi tíma til að átta sig á hlutunum. Þá hyggst flugfélagið kynna á næstunni ýmsa valkosti fyrir þá sem vilja fylgja landsliðinu á stórmótið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00 Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Kemst Ísland upp úr riðlinum? Bjartsýnin minnir á Gleðibankann 1986 Spekingarnir og aðdáendurnir hafa sagt sína skoðun. En hvað finnst þér? 13. desember 2015 18:00
Ísland fær 34 þúsund miða á EM | Miðasala hefst í dag Aðeins sjö þúsund miðar í boði fyrir Íslendinga á leikinn gegn Portúgal. 14. desember 2015 11:00
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent