Kanadískur kór söng til sýrlensku flóttamannanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2015 08:24 Fólk um allan heim hefur heillast af söng barnanna. skjáskot Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan. Tónlist Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Myndband af flutningi kanadísks kórs á arabísku þjóðlagi fór á flug um helgina í kjölfar móttöku landsins á sýrlenskum flóttamönnum. Í myndbandinu sem rataði á Youtube á föstudag má sjá fjölmennan kór syngja lagið Tala‘ al-Badru ‘Alayna í École Secondaire Publique De La Salle í kanadísku höfuðborginni Ottawa. Flutningurinn fór fram fyrr í mánuðinum og þegar fyrstu fregnir tóku að berast af myndbandinu var talið að lagið hafi verið flutt til að heiðra flóttamennina sýrlensku.Stjórnandi kórsins, Robert Filion, sagði þó að sú hafi ekki verið hugmyndin. Ákvörðun um að setja lagið á efnisskránna hafi verið tekin löngu áður en kanadísk stjórnvöld ákváðu að taka á móti 25 þúsund flóttamönnum. Lagið hafi þó verið tileinkað þeim á tónleikunum. Þetta kemur fram í frétt CBC af máinu. Þar er einnig greint frá því að lagið fjalli um von og sé mörgum múslimum hjartfólgið. Sagan segir að lagið hafi verið sungið fyrir Múhammeð er hann flúði frá Mekku til Medínu á sjöundu öld. „Á hverju ári reynum við að snerta á fjölbreyttum menningarheimum og í ár ákváðum við að velja lag sem innblásið væri af Íslam,“ sagði Filion í samtali við CBC. „Við völdum þetta lag og þið þekkið framhaldið.“ Horft hefur verið á myndbandið tæplega 800 þúsund sinnum en það má sjá hér að ofan.
Tónlist Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira