Acapella: Nýjasta æðið á samfélagsmiðlunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2015 23:15 Acapella fer eins og eldur um sinu á Twitter og Facebook. Skjáskot Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Ertu á Twitter? Þá eru mjög miklar líkur á að þú hafir séð eitthvað álíka á tímalínunni þinni að undanförnu:#Hollow - @ToriKelly made with @AcapellaApp (makers of @PicPlayPost) glad to be part of the team :) pic.twitter.com/19VOpZ2CMb— n a o m i (@naomilasagna) November 23, 2015 Eða kannski eitthvað þessu líkt?Me in math class https://t.co/siU4innUJb— Acapella Videos (@AcapellaVideos_) November 19, 2015 Veistu ekkert hvað þetta er? Þetta er hið nýja forrir Acapella og það hefur vakið stormandi lukka á internetinu undanfarna mánuði. Í raun virkar það á ósköp einfaldan hátt: Notendur taka upp nokkur myndbönd og setja þau svo saman. Útkoman getur orðið ansi mögnuð líkt og dæmin sanna. Tónlistarmenn á YouTube hafa reyndar gert svipuð myndbönd árum saman en forritið Acapella auðveldar ferlið til muna. Ekki er langt síðan það var gefið út og það hefur vaxið gríðarlega. Notendur þess að sögn fyrirtækisins eru um sjö milljónir á mánuði og Mixcord, fyrirtækið á bakvið forritið, hefur nýlega safnað einni milljón dollara frá fjárfestum. En hvað er svona merkilegt við Acapella?YOOO THIS IS LIT pic.twitter.com/E9l9CdgdQ8— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 16, 2015 Ef til vill er það hversu hratt það hefur skotist upp á sjónarsviðið en Facebook, Twitter og Instagram hafa tekið því opnum örmum. Fyrst og fremst er snilldin við Acapella þó ekki bara hversu auðvelt það gerir hæfileikaríkum tónlistarmönnum kleyft að tjá sig eins og sjá má hér fyrir neðan.Nei, ef til vill eru það grínistarnir sem hafa fundið sinn stað í Acapella en hér fyrir neðan má finna nokkur af myndböndunum frá grínistum sem slegið hafa í gegn að undanförnu. Hér gerir einn grín að atriðinu í Titanic þar sem persónan hennar Kate Winslet einokar plássið á rekaviðnum.These acapella videos are too much, titanic remake you know pic.twitter.com/7OEdk7ldRK— Acapella Tweets (@AcapelIas) November 12, 2015 Svo er það gaurinn sem hermir eftir Justin Bieber með skrýtnum hlutum.Lmao @justinbieber your instruments have been revealed. pic.twitter.com/et2EBxARwL— Sensual Music (@sensuaImusic) November 4, 2015 Internetið, það er allt hægt.Notar þú Acapella? Sendu inn tengil á þitt Acapella-myndband á ritstjorn@visir.is
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið