Guardian setur Ísland fyrir ofan Rússland, Wales og Svíþjóð | 13. besta liðið á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 16:15 Það verður ekki auðvelt að mæta samheldnu íslensku liði á EM næsta sumar. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið er með þrettánda besta landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar samkvæmt mati blaðamanna Guardian. Það verður dregið í riðla fyrir lokakeppnina í París á laugardaginn. Guardian setur gestgjafa Frakka í efsta sætið. Spánn, Þýskaland og Belgía koma í næstu sætum og Ítalir eru á undan Englendingum sem eru í sjötta sætinu hjá Guardian. Íslenska landsliðið er í næsta sæti á eftir Tékkum og næstu þjóðir á eftir Íslandi eru Wales, Rússland, Sviss, Slóvakía og Svíþjóð. „Ísland er fámennasta þjóðin sem kemst inn á stórmót en miðað við það að Ísland rétt missti af sæti á HM 2014 þá er ekki hægt að segja að þetta komi á óvart. Það er gott jafnvægi og skipulag hjá íslenska liðinu og leikmennirnir njóta þess greinilega að spila saman," segir í umfjöllun Guardian um íslenska liðið. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki ásamt Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaníu og Norður Írlandi. Samkvæmt mati Guardian er íslenska landsliðið besta liðið sem er í fjórða styrkleikaflokknum og því ættu hin liðin að óska þess að sleppa við Ísland þegar dregið verður á laugardaginn.Styrkleikalisti Guardian 1. Frakkland (7. sæti samkvæmt mati UEFA) 2. Spánn (2) 3. Þýskaland (1) 4. Belgía (5) 5. Ítalía (6) 6. England (3) 7. Króatía (11) 8. Portúgal (4) 9. Pólland (15) 10. Austurríki (10) 11. Úkraína (12) 12. Tékkland (13)13. Ísland (21) 14. Wales (22) 15. Rússland (8) 16. Sviss (9) 17. Slóvakía (17) 18. Svíþjóð (14) 19. Tyrkland (19) 20. Írland (20) 21. Norður Írland (24) 22. Ungverjaland (18) 23. Albanía (23) 24. Rúmenía (16) Guardian býður einnig upp á það að prófa að það að draga í riðla en hægt er að gera það hér. Þá kemur einnig fram erfiðleikastuðull á hvern riðil.Styrkleikalistarnir í drættinum á laugardaginn:1. styrkleikaflokkur: Frakkland Spánn Þýskaland England Portúgal Belgía2. styrkleikaflokkur: Ítalía Rússland Sviss Austurríki Króatía Úkraína3. styrkleikaflokkur: Tékkland Svíþjóð Pólland Rúmenía Slóvakía Ungverjaland4. styrkleikaflokkur: Tyrkland ÍrlandÍsland Wales Albanía Norður Írland EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið er með þrettánda besta landsliðið á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar samkvæmt mati blaðamanna Guardian. Það verður dregið í riðla fyrir lokakeppnina í París á laugardaginn. Guardian setur gestgjafa Frakka í efsta sætið. Spánn, Þýskaland og Belgía koma í næstu sætum og Ítalir eru á undan Englendingum sem eru í sjötta sætinu hjá Guardian. Íslenska landsliðið er í næsta sæti á eftir Tékkum og næstu þjóðir á eftir Íslandi eru Wales, Rússland, Sviss, Slóvakía og Svíþjóð. „Ísland er fámennasta þjóðin sem kemst inn á stórmót en miðað við það að Ísland rétt missti af sæti á HM 2014 þá er ekki hægt að segja að þetta komi á óvart. Það er gott jafnvægi og skipulag hjá íslenska liðinu og leikmennirnir njóta þess greinilega að spila saman," segir í umfjöllun Guardian um íslenska liðið. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki ásamt Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaníu og Norður Írlandi. Samkvæmt mati Guardian er íslenska landsliðið besta liðið sem er í fjórða styrkleikaflokknum og því ættu hin liðin að óska þess að sleppa við Ísland þegar dregið verður á laugardaginn.Styrkleikalisti Guardian 1. Frakkland (7. sæti samkvæmt mati UEFA) 2. Spánn (2) 3. Þýskaland (1) 4. Belgía (5) 5. Ítalía (6) 6. England (3) 7. Króatía (11) 8. Portúgal (4) 9. Pólland (15) 10. Austurríki (10) 11. Úkraína (12) 12. Tékkland (13)13. Ísland (21) 14. Wales (22) 15. Rússland (8) 16. Sviss (9) 17. Slóvakía (17) 18. Svíþjóð (14) 19. Tyrkland (19) 20. Írland (20) 21. Norður Írland (24) 22. Ungverjaland (18) 23. Albanía (23) 24. Rúmenía (16) Guardian býður einnig upp á það að prófa að það að draga í riðla en hægt er að gera það hér. Þá kemur einnig fram erfiðleikastuðull á hvern riðil.Styrkleikalistarnir í drættinum á laugardaginn:1. styrkleikaflokkur: Frakkland Spánn Þýskaland England Portúgal Belgía2. styrkleikaflokkur: Ítalía Rússland Sviss Austurríki Króatía Úkraína3. styrkleikaflokkur: Tékkland Svíþjóð Pólland Rúmenía Slóvakía Ungverjaland4. styrkleikaflokkur: Tyrkland ÍrlandÍsland Wales Albanía Norður Írland
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira