Íslendingar um Ófærð: „Gæti verið CSI-Seyðisfjörður" Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 21:50 Ólafur Darri, Ingvar E. og Ilmur fóru mikinn í fyrsta þættinum. vísir Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar. Ánægður með þetta homemade CSI sem Ólafur Darri tók á líkið. Vantar bara góðan one-liner og þetta gæti verið CSI-Seyðisfjörður #ófærð— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015 Flestir dáðust að einvala leikaraliði. Allir ísl leikarar yfir fertugt #ófærð— Gudny Thorarensen (@gudnylt) December 27, 2015 Allir íslenskir leikarar sem fengu ekki hlutverk í #Ófærð eru vinsamlegast beðnir um að skila leiklistargráðunni sinni.— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) December 27, 2015 Þorsteinn Comebackmann mættur #ófærð— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) December 27, 2015 Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir. frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa. #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Fleiri fréttir Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Sjá meira
Um fátt var rætt meira á samfélagsmiðlunum í kvöld en fyrsta þátt Ófærðar, nýjasta sköpunarverks Baltasars Kormáks. Þættir eru alls tíu talsins og sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Netverjar fylgdust grannt með gangi mála í fyrsta þættinum og rétt tóku augun af sjónvarpsskjánum til að hamra inn tíst.Árni Helgason sá augljós líkindi með Ófærð og einum vinsælustu sakamálaþáttum sögunnar. Ánægður með þetta homemade CSI sem Ólafur Darri tók á líkið. Vantar bara góðan one-liner og þetta gæti verið CSI-Seyðisfjörður #ófærð— Árni Helgason (@arnih) December 27, 2015 Flestir dáðust að einvala leikaraliði. Allir ísl leikarar yfir fertugt #ófærð— Gudny Thorarensen (@gudnylt) December 27, 2015 Allir íslenskir leikarar sem fengu ekki hlutverk í #Ófærð eru vinsamlegast beðnir um að skila leiklistargráðunni sinni.— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) December 27, 2015 Þorsteinn Comebackmann mættur #ófærð— Magnus Ragnarsson (@MagnusRagnars) December 27, 2015 Einn leikari heillaði Berglindi Pétursdóttir þó meira en aðrir. frábær þessi leikari sem leikur líkið, alveg grafkjurr #ófærð— Berglind Festival (@ergblind) December 27, 2015 Fleiri tíst má sjá hér að neðan. Rétt er að hafa í huga að í þeim kunna að finnast upplýsingar sem gætu spillt áhorfi þeirra sem ekkert hafa séð til þessa. #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Fleiri fréttir Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Fjórir þekktir aðilar eru í samkeppni um að öðlast endurgerðarréttinn á nýjum þáttum Baltasar Kormáks 28. september 2015 16:46
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00