Þetta kemur fram í grein á vefsíðu sambandsins en þar er farið yfir tíu bestu hengingar ársins.
Gunnar kom öllum á óvart í bardaganum gegn Thatch og negldi Bandaríkjamanninn í gólfið með föstu höggi en Thatch átti að vera mun sterkari boxari en Gunnar.
Þegar í gólfið var komið átti Thatch ekki möguleika en bardaginn var stöðvaður eftir tvær mínútur og 54 sekúndur þegar Thatch gafst upp.
Bardagann í heild sinni má sjá hér að neðan.