Pétur Jóhann hefur lengi dreymt um að fá inngöngu í alvöru karlakór. Hann skellti sér því inntökupróf um daginn hjá Drengjakór íslenska lýðveldisins.
Kórstjórinn sagði að sönghæfileikar væru ekki skilyrði en nefndi þrú atriði sem öllu máli skipta.
Sýnt verður frá inntökuprófi Péturs í Ísland í dag í kl. 18:50 í kvöld en þú getur sé stutt sýnishorn með því að smella á spilarann hér að ofan.
Ísland í dag: Þrjú inntökuskilyrði í karlakórinn
Andri Ólafsson skrifar