Strákarnir mæta vel klæddir til leiks á EM í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 14:30 Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, afhenti Vilhjálmi Svan Vilhjálmssyni, verslunarstjóra Herragarðsins í Kringlunni, landsliðstreyju í tilefni af samningnum.. Mynd/Heimasíða KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og starfsmönnum A-landsliðs karla jakkaföt sem þeir sem munu klæðast fyrir leiki í keppninni og við sérstök tækifæri. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KSÍ. Samningurinn er til tveggja ára það er út árið 2017 og hann er jafnframt með möguleika á framlengingu. „Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir keppnina og samkomulagið við Herragarðinn um klæðnað liðsins er hluti af þeim undirbúningi. Við vitum að við erum í traustum höndum hjá Herragarðinum og klæðnaðurinn fyrsta flokks," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í frétt á heimasíðu sambandsins í dag. „Um er að ræða sérsaumuð jakkaföt undir merkjum Herragarðsins, sem er ný viðbót í okkar þjónustu, auk þess sem leikmenn fá skyrtu og bindi sem passa við," sagði Hákon Hákonarson, eigandi Herragarðsins. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu á móti Portúgal 14. júní og fer sá leikur fram í Saint-Étienne. Ísland og Portúgal verða tvö síðustu landsliðin sem hefja leik á mótinu en þegar flautað verður til leiks þá hafa öll hin 22 liðin spilað sinn fyrsta leik á mótinu. Ísland mætir einnig Ungverjalandi og Austurríki í riðlakeppni mótsins og fara þeir leikir fram 18. og 22. Júní. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur gert samning við Herragarðinn um að fataverslunin klæði A-landsliði karla í fótbolta á EM 2016 í Frakklandi. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og starfsmönnum A-landsliðs karla jakkaföt sem þeir sem munu klæðast fyrir leiki í keppninni og við sérstök tækifæri. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu KSÍ. Samningurinn er til tveggja ára það er út árið 2017 og hann er jafnframt með möguleika á framlengingu. „Það er að mörgu að hyggja í undirbúningi fyrir keppnina og samkomulagið við Herragarðinn um klæðnað liðsins er hluti af þeim undirbúningi. Við vitum að við erum í traustum höndum hjá Herragarðinum og klæðnaðurinn fyrsta flokks," segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, í frétt á heimasíðu sambandsins í dag. „Um er að ræða sérsaumuð jakkaföt undir merkjum Herragarðsins, sem er ný viðbót í okkar þjónustu, auk þess sem leikmenn fá skyrtu og bindi sem passa við," sagði Hákon Hákonarson, eigandi Herragarðsins. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu á móti Portúgal 14. júní og fer sá leikur fram í Saint-Étienne. Ísland og Portúgal verða tvö síðustu landsliðin sem hefja leik á mótinu en þegar flautað verður til leiks þá hafa öll hin 22 liðin spilað sinn fyrsta leik á mótinu. Ísland mætir einnig Ungverjalandi og Austurríki í riðlakeppni mótsins og fara þeir leikir fram 18. og 22. Júní.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira