Fengið tvö tilboð en tekur sér líklega frí fram á sumarið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 06:00 Magnús Þór er hér í leik með Grindavík gegn KR í haust. Óvíst er hvar hann spilar næst. vísir/ernir Bakvörðurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki búinn að finna sér nýtt félag eftir viðskilnaðinn við Grindavík um áramótin. Magnús Þór var á sínu fyrsta ári hjá Grindavík og var með 12,4 stig og 3,1 frákast að meðaltali í þeim níu deildarleikjum sem hann spilaði á fyrri hluta tímabilsins í Domino's-deild karla. „Það er ekkert komið í ljós. Ég mun áfram fylgjast með körfunni og sjá svo hvað gerist. Hugsa um lífið og þess háttar í leiðinni. En það er ekkert ákveðið og eins og er reikna ég einfaldlega með því að vera í pásu fram á sumar,“ sagði Magnús Þór í samtali við Fréttablaðið í gær. Ástæður þess að hann hætti hjá Grindavík voru persónulegar og vildi hann ekki greina nánar frá þeim. „Ég kveð Grindavík svekktur en samt sáttur. Mig langaði að vera áfram en það var ekki möguleiki að þessu sinni. Þetta er ákvörðunin sem ég tók og stend ég og fell með henni. Grindavík er gott félag sem gerði heilmikið fyrir mig. Fyrir það eiga þeir lof skilið í Grindavík og ekkert annað.“ Hann segir að það gæti verið erfitt að halda sér til hlés eftir því sem nær dregur úrslitakeppninni en félagaskiptaglugginn á Íslandi er þó aðeins opinn til loka mánaðarins. „Ég hef fengið tvö tilboð og auðvitað útiloka ég ekki neitt – ég væri klikkaður ef ég gerði það. En eins og staðan er nú þá er ég rólegur og í góðum gír,“ segir hann. Magnús Þór hefur lengst af spilað með Keflavík á sínum ferli en segir að félagið sé ekki eitt þeirra sem hafi gert honum tilboð. Ef frá eru taldir nokkrir mánuðir í Danmörku hefur Magnús Þór aldrei spilað með liði utan Suðurnesjanna. „Mig skiptir engu máli með hvaða liði ég spila – ég legg mig alltaf mikið fram og spila eins hvar sem ég er. Ef ég fer í nýtt lið þá kaupi ég mér bara nýja skó og verð töffari í því liði eins og öllum hinum.“ Dominos-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Bakvörðurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki búinn að finna sér nýtt félag eftir viðskilnaðinn við Grindavík um áramótin. Magnús Þór var á sínu fyrsta ári hjá Grindavík og var með 12,4 stig og 3,1 frákast að meðaltali í þeim níu deildarleikjum sem hann spilaði á fyrri hluta tímabilsins í Domino's-deild karla. „Það er ekkert komið í ljós. Ég mun áfram fylgjast með körfunni og sjá svo hvað gerist. Hugsa um lífið og þess háttar í leiðinni. En það er ekkert ákveðið og eins og er reikna ég einfaldlega með því að vera í pásu fram á sumar,“ sagði Magnús Þór í samtali við Fréttablaðið í gær. Ástæður þess að hann hætti hjá Grindavík voru persónulegar og vildi hann ekki greina nánar frá þeim. „Ég kveð Grindavík svekktur en samt sáttur. Mig langaði að vera áfram en það var ekki möguleiki að þessu sinni. Þetta er ákvörðunin sem ég tók og stend ég og fell með henni. Grindavík er gott félag sem gerði heilmikið fyrir mig. Fyrir það eiga þeir lof skilið í Grindavík og ekkert annað.“ Hann segir að það gæti verið erfitt að halda sér til hlés eftir því sem nær dregur úrslitakeppninni en félagaskiptaglugginn á Íslandi er þó aðeins opinn til loka mánaðarins. „Ég hef fengið tvö tilboð og auðvitað útiloka ég ekki neitt – ég væri klikkaður ef ég gerði það. En eins og staðan er nú þá er ég rólegur og í góðum gír,“ segir hann. Magnús Þór hefur lengst af spilað með Keflavík á sínum ferli en segir að félagið sé ekki eitt þeirra sem hafi gert honum tilboð. Ef frá eru taldir nokkrir mánuðir í Danmörku hefur Magnús Þór aldrei spilað með liði utan Suðurnesjanna. „Mig skiptir engu máli með hvaða liði ég spila – ég legg mig alltaf mikið fram og spila eins hvar sem ég er. Ef ég fer í nýtt lið þá kaupi ég mér bara nýja skó og verð töffari í því liði eins og öllum hinum.“
Dominos-deild karla Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Í beinni: ÍR - Höttur | Geta tekið risastórt skref Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga