Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. janúar 2015 06:00 Björgvin er alltaf ákveðinn og bjartsýnn. vísir/ernir „Við viljum auðvitað vera á öllum stórmótum. Við fórum kannski inn á sérstökum forsendum en við hugsum ekki um það heldur að standa okkur á mótinu,“ segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Klisjan vörn og markvarsla vinna leiki er jafn gömul handboltanum og Björgvin þekkir vel þessa pressu. Hann er oftar en ekki annaðhvort hetja eða skúrkur. „Ég held ég hafi valið þetta starf út af þessu. Þetta er skemmtileg ábyrgð. Samspil varnar og markvörslu skiptir gríðarlega miklu eins og sjá mátti á leikjunum gegn Þjóðverjum. Ef vörnin stendur vel þá erum við venjulega traustir á bak við og öfugt,“ segir Björgvin. „Ég einbeiti mér mest að sjálfum mér. Það er að verða fyrir sem flestum boltum og ég tel okkur markmennina vera á góðri leið,“ segir Björgvin en hann hefur spilað vel í Þýskalandi í vetur og er klár í bátana.“ „Sjálfstraustið er mjög gott og ég er í toppstandi. Það er allt í mjög góðu jafnvægi fyrir mótið og vonandi ver ég fullt af boltum á mótinu. Ef ekki þá er það gamla klisjan um samspil varnar og markvörslu,“ segir Björgvin Páll og glottir við. Hann ætlar sér stóra hluti, eins og alltaf, í Katar. „Við förum ekki sem túristar á þetta mót heldur ætlum við að ná árangri. Það er gaman að hafa allan hópinn og mér finnst við vera mjög einbeittir. Ég fer nokkuð bjartsýnn á þetta mót.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
„Við viljum auðvitað vera á öllum stórmótum. Við fórum kannski inn á sérstökum forsendum en við hugsum ekki um það heldur að standa okkur á mótinu,“ segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson. Klisjan vörn og markvarsla vinna leiki er jafn gömul handboltanum og Björgvin þekkir vel þessa pressu. Hann er oftar en ekki annaðhvort hetja eða skúrkur. „Ég held ég hafi valið þetta starf út af þessu. Þetta er skemmtileg ábyrgð. Samspil varnar og markvörslu skiptir gríðarlega miklu eins og sjá mátti á leikjunum gegn Þjóðverjum. Ef vörnin stendur vel þá erum við venjulega traustir á bak við og öfugt,“ segir Björgvin. „Ég einbeiti mér mest að sjálfum mér. Það er að verða fyrir sem flestum boltum og ég tel okkur markmennina vera á góðri leið,“ segir Björgvin en hann hefur spilað vel í Þýskalandi í vetur og er klár í bátana.“ „Sjálfstraustið er mjög gott og ég er í toppstandi. Það er allt í mjög góðu jafnvægi fyrir mótið og vonandi ver ég fullt af boltum á mótinu. Ef ekki þá er það gamla klisjan um samspil varnar og markvörslu,“ segir Björgvin Páll og glottir við. Hann ætlar sér stóra hluti, eins og alltaf, í Katar. „Við förum ekki sem túristar á þetta mót heldur ætlum við að ná árangri. Það er gaman að hafa allan hópinn og mér finnst við vera mjög einbeittir. Ég fer nokkuð bjartsýnn á þetta mót.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52 Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Aron: Hefði viljað sjá betri frammistöðu Lokahópurinn fyrir HM verður valinn í kvöld og leikmönnum tilkynnt hverjir fara til Katar. 9. janúar 2015 21:52
Strákunum skellt í Svíþjóð Sænska landsliðið of sterkt fyrir það íslenska í vináttulandsleik í Kristianstad. 9. janúar 2015 20:44