Merkel vísar skaðabótakröfunum á bug 12. mars 2015 07:00 Janis Varúfakis og Alexis Tsipras Fjármálaráðherra og forsætisráðherra nýju grísku vinstristjórnarinnar. fréttablaðið/EPA Þýska stjórnin hafnar alfarið kröfum grískra stjórnvalda um skaðabætur vegna framferðis Þjóðverja í Grikklandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara, segir málið löngu afgreitt, bæði lagalega og pólitískt. Reuters-fréttastofan skýrði frá þessu. Seibert segir engar viðræður í gangi við Grikki, hvorki af hálfu Merkel kanslara né Wolfgangs Schäuble fjármálaráðherra. Þá hefur Reuters eftir talsmanni þýska fjármálaráðuneytisins að kröfur Grikkja séu einungis tilraun til að beina athyglinni frá hinum alvarlega fjárhagsvanda Grikkja. Þýskir nasistar hertóku Grikkland og drápu þar tugi þúsunda manna á árunum 1941 til 1944. Þá eyðilögðu nasistar hundruð þorpa í Grikklandi og hirtu fé úr gríska ríkissjóðnum. Þjóðverjar segja allar kröfur um frekari stríðsskaðabætur vera úr sögunni eftir að bæði Austur- og Vestur-Þýskaland gerðu samning við hernámsveldin fjögur, Bretland, Frakkland, Rússland og Bandaríkin, árið 1990, stuttu fyrir endursameiningu þýsku ríkjanna. Grikkland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Þýska stjórnin hafnar alfarið kröfum grískra stjórnvalda um skaðabætur vegna framferðis Þjóðverja í Grikklandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Steffen Seibert, talsmaður Angelu Merkel Þýskalandskanslara, segir málið löngu afgreitt, bæði lagalega og pólitískt. Reuters-fréttastofan skýrði frá þessu. Seibert segir engar viðræður í gangi við Grikki, hvorki af hálfu Merkel kanslara né Wolfgangs Schäuble fjármálaráðherra. Þá hefur Reuters eftir talsmanni þýska fjármálaráðuneytisins að kröfur Grikkja séu einungis tilraun til að beina athyglinni frá hinum alvarlega fjárhagsvanda Grikkja. Þýskir nasistar hertóku Grikkland og drápu þar tugi þúsunda manna á árunum 1941 til 1944. Þá eyðilögðu nasistar hundruð þorpa í Grikklandi og hirtu fé úr gríska ríkissjóðnum. Þjóðverjar segja allar kröfur um frekari stríðsskaðabætur vera úr sögunni eftir að bæði Austur- og Vestur-Þýskaland gerðu samning við hernámsveldin fjögur, Bretland, Frakkland, Rússland og Bandaríkin, árið 1990, stuttu fyrir endursameiningu þýsku ríkjanna.
Grikkland Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira