UFC hefur beðið eftir Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2015 09:00 Conor McGregor. Vísir/Getty Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heiminum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbardaga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýsingaherferð um allan heim til þess að auglýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaftfora og skemmtilega. „Þessi auglýsingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarnar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „Það þarf engan snilling til þess að sjá af hverju forkólfar UFC eru hrifnir af Conor. Hann er auðvitað mjög góður í að tala sem og að berjast. Hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“ MMA Tengdar fréttir Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Stjarna kvöldsins í Las Vegas þann 11. júlí er hinn óviðjafnanlegi Íri Conor McGregor. Hann er búinn að gera allt vitlaust í UFC-heiminum með því að rífa kjaft við allt og alla og standa síðan við stóru orðin. Fólk annaðhvort elskar hinn gífuryrta McGregor eða elskar að hata hann. Hvað svo sem því líður vilja allir horfa á hann. McGregor er kominn í titilbardaga þar sem hann mun berjast við brasilíska heimsmeistarann Jose Aldo. UFC fór í stóra auglýsingaherferð um allan heim til þess að auglýsa kvöldið og er heldur betur til í að veðja á Írann kjaftfora og skemmtilega. „Þessi auglýsingaherferð var frekar klikkuð. Conor naut sín í botn en ég er ekki viss um að Aldo hafi fundist eins gaman,“ segir John Kavanagh, þjálfari McGregors, og hlær dátt en eins og sjá mátti í þáttum um herferðina þá tókst McGregor að fara verulega í taugarnar á Aldo og ekki síst er hann stal af honum beltinu í Dublin. Conor segist eiga beltið. „Það þarf engan snilling til þess að sjá af hverju forkólfar UFC eru hrifnir af Conor. Hann er auðvitað mjög góður í að tala sem og að berjast. Hin fullkomna blanda sem UFC hefur beðið eftir.“
MMA Tengdar fréttir Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Sjá meira
Gunnar keppir um titil innan árs Maðurinn á bak við velgengni Gunnars Nelson og Conors McGregor í UFC-heiminum, John Kavanagh, er ekki hissa á uppgangi lærisveina sinna. Kavanagh segir að Gunnar muni slá í gegn í Bandaríkjunum og byrji á því strax í júlí er hann mætir John Hathaway. 18. apríl 2015 08:00