Engin krabbameinsskoðun gerð Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 7. maí 2015 09:00 María Davíðsdóttir María Davíðsdóttir greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Hún fékk af því bata en vegna veikindanna þarf hún að fara í skoðun á hálfs árs fresti til að skima fyrir krabbameini. Nokkuð er um að veikindi af því tagi sem hrjáðu hana taki sig upp aftur og hver skoðun vekur því skiljanlega með henni kvíða. Nú kemst hún hins vegar ekki í þessa skoðun vegna verkfallsaðgerða BHM. „Það er útilokað að ég komist í sneiðmyndatöku vegna verkfallsaðgerðanna. Það vekur kvíða og spennu en nógur er kvíðinn fyrir hverja skoðun, tveimur vikum áður en ég þarf að mæta í skoðun er ég vanalega kvíðin en nú má segja að ég sé í öngum mínum.“ Hún segir enda miklu máli skipta að brugðist sé skjótt við ef krabbameinið tekur sig upp aftur. „Ég greindist með skætt krabbamein, hver mánuður gæti skipt máli upp á greiningu og meðferð og ég veit það eru margir í mínum sporum þessa dagana. Við fáum ekki góða úrlausn mála fyrr en verkfallið leysist. Enn meira er líklega andlegt álag sem nýgreindir finna fyrir, fólk sem veikist af krabbameini vill ekki bíða eftir meðferð eða að tafir verði á henni,“ bætir hún við. María er hjúkrunarfræðingur og gæti sjálf verið á leiðinni í verkfall. „Ástandið er skelfilegt og er að verða ólíðandi. Við erum hugsanlega að fara í verkfall nú í lok maí, ég má eiginlega ekki til þess hugsa.“ Verkfall 2016 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
María Davíðsdóttir greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Hún fékk af því bata en vegna veikindanna þarf hún að fara í skoðun á hálfs árs fresti til að skima fyrir krabbameini. Nokkuð er um að veikindi af því tagi sem hrjáðu hana taki sig upp aftur og hver skoðun vekur því skiljanlega með henni kvíða. Nú kemst hún hins vegar ekki í þessa skoðun vegna verkfallsaðgerða BHM. „Það er útilokað að ég komist í sneiðmyndatöku vegna verkfallsaðgerðanna. Það vekur kvíða og spennu en nógur er kvíðinn fyrir hverja skoðun, tveimur vikum áður en ég þarf að mæta í skoðun er ég vanalega kvíðin en nú má segja að ég sé í öngum mínum.“ Hún segir enda miklu máli skipta að brugðist sé skjótt við ef krabbameinið tekur sig upp aftur. „Ég greindist með skætt krabbamein, hver mánuður gæti skipt máli upp á greiningu og meðferð og ég veit það eru margir í mínum sporum þessa dagana. Við fáum ekki góða úrlausn mála fyrr en verkfallið leysist. Enn meira er líklega andlegt álag sem nýgreindir finna fyrir, fólk sem veikist af krabbameini vill ekki bíða eftir meðferð eða að tafir verði á henni,“ bætir hún við. María er hjúkrunarfræðingur og gæti sjálf verið á leiðinni í verkfall. „Ástandið er skelfilegt og er að verða ólíðandi. Við erum hugsanlega að fara í verkfall nú í lok maí, ég má eiginlega ekki til þess hugsa.“
Verkfall 2016 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira