Fannar rennir blint í sjóinn hjá Hagen Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2015 08:00 Fannar Þór Friðgeirsson færir sig um set. Vísir/Getty Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. Fannar hefur spilað undanfarin tvö ár með Grosswallstadt en það félag fór í greiðslustöðvun á dögunum og þarf að byrja upp á nýtt í C-deildinni. „Staðan er þannig hjá mér núna að ég á von á mínu fyrsta barni með konunni minni í ágúst. Gjaldþrotið kom auðvitað á slæmum tíma þar sem 70-80 prósent af liðunum í efstu og næstefstu deild eru búin að ganga frá sínum leikmannamálum. Það voru lið sem spurðust fyrir um mig en þau höfðu minni peninga milli handanna,“ segir Fannar Þór við Fréttablaðið. Hagen hefur fengið tvo liðsfélaga Fannars frá Grosswallstadt til sín og fleiri ágæta leikmenn, en liðið ætlar sér stærri hluti á næstu árum en bara að berjast fyrir sæti sínu í B-deild. „Þetta er alveg óskrifað blað fyrir mig. Ég veit bara að félagið hefur fengið góða leikmenn og kynnti fyrir mér framtíðarplanið sem hljómaði vel. Ég er með svipaðan samning og hjá Grosswallstadt þannig að ég er bara sáttur,“ segir Fannar Þór. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Leik lokið: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Fannar Þór Friðgeirsson, atvinnumaður í handbolta, gekk í gær frá samningi við þýska B-deildarliðið Eintracht Hagen sem verður nýliði í deildinni í vetur. Fannar hefur spilað undanfarin tvö ár með Grosswallstadt en það félag fór í greiðslustöðvun á dögunum og þarf að byrja upp á nýtt í C-deildinni. „Staðan er þannig hjá mér núna að ég á von á mínu fyrsta barni með konunni minni í ágúst. Gjaldþrotið kom auðvitað á slæmum tíma þar sem 70-80 prósent af liðunum í efstu og næstefstu deild eru búin að ganga frá sínum leikmannamálum. Það voru lið sem spurðust fyrir um mig en þau höfðu minni peninga milli handanna,“ segir Fannar Þór við Fréttablaðið. Hagen hefur fengið tvo liðsfélaga Fannars frá Grosswallstadt til sín og fleiri ágæta leikmenn, en liðið ætlar sér stærri hluti á næstu árum en bara að berjast fyrir sæti sínu í B-deild. „Þetta er alveg óskrifað blað fyrir mig. Ég veit bara að félagið hefur fengið góða leikmenn og kynnti fyrir mér framtíðarplanið sem hljómaði vel. Ég er með svipaðan samning og hjá Grosswallstadt þannig að ég er bara sáttur,“ segir Fannar Þór.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Leik lokið: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira