Efri Stéttin verður sýnd á Vísi í sumar Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2015 12:00 Fyrstu þátturinn er tilbúinn til sýningar 10. júlí Vísir/Valli Þættirnir Efri stéttin munu hefja göngu sína á Vísi og Stöð 3 þann 10. júlí næstkomandi. Nokkrir meðlimir þáttanna voru áður í skemmtiþáttunum 12:00 í Verzlunarskólanum en ásamt þeim eru tvær ungar og upprennandi leikkonur í hópnum. Þættirnir verða að mestu „sketchar“ en einnig er stefnt að því að gefa út nokkur lög. Þættirnir verða tíu talsins og verða í gangi í allt sumar. „Við erum búin að vera að gera svipaða þætti í allan vetur og okkur langaði að halda áfram með þetta konsept. Nú er þetta betra því við fáum borgað og það er meiri hvatning til þess að leggja meiri metnað í þættina. Við vorum búin að vera að hugsa þetta í vetur og í lok maí fórum við á fund í 365 til þess að kynna hugmyndina okkar. Þeim leist vel á okkur og við fórum strax að vinna í handritinu og taka upp,“ segir Árni Steinn, einn meðlimur þáttarins. Ágúst Elí Ásgeirsson mun sjá um að taka upp og klippa þættina til en hann gerði það einnig í 12:00 þáttunum sem þóttu mjög vel gerðir. „Við sáum hvað Áttan, þættirnir, gerðu hérna í fyrra og sáum að við gátum auðveldlega gert það sama nema miklu betur enda með frábæran hóp sem er að vinna í þessu.“ Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hér fyrir neðan má sjá lög sem meðlimir Efri Stéttarinnar brega fyrir. Efri stéttin Tengdar fréttir Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00 Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Þættirnir Efri stéttin munu hefja göngu sína á Vísi og Stöð 3 þann 10. júlí næstkomandi. Nokkrir meðlimir þáttanna voru áður í skemmtiþáttunum 12:00 í Verzlunarskólanum en ásamt þeim eru tvær ungar og upprennandi leikkonur í hópnum. Þættirnir verða að mestu „sketchar“ en einnig er stefnt að því að gefa út nokkur lög. Þættirnir verða tíu talsins og verða í gangi í allt sumar. „Við erum búin að vera að gera svipaða þætti í allan vetur og okkur langaði að halda áfram með þetta konsept. Nú er þetta betra því við fáum borgað og það er meiri hvatning til þess að leggja meiri metnað í þættina. Við vorum búin að vera að hugsa þetta í vetur og í lok maí fórum við á fund í 365 til þess að kynna hugmyndina okkar. Þeim leist vel á okkur og við fórum strax að vinna í handritinu og taka upp,“ segir Árni Steinn, einn meðlimur þáttarins. Ágúst Elí Ásgeirsson mun sjá um að taka upp og klippa þættina til en hann gerði það einnig í 12:00 þáttunum sem þóttu mjög vel gerðir. „Við sáum hvað Áttan, þættirnir, gerðu hérna í fyrra og sáum að við gátum auðveldlega gert það sama nema miklu betur enda með frábæran hóp sem er að vinna í þessu.“ Meðlimir Efri stéttarinnar eru þau Árni Steinn Viggósson, Bergþór Másson, Melkorka Davíðsdóttir Pitt, Ágúst Elí Ásgeirsson, Brynjar Barkarson, Birna María Másdóttir og Kári Eldjárn. Hér fyrir neðan má sjá lög sem meðlimir Efri Stéttarinnar brega fyrir.
Efri stéttin Tengdar fréttir Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30 Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55 Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00 Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02 Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Ungur upptökustjóri á uppleið Arnar Ingi er 19 ára upptökustjóri sem gerði tvö lög á nýútgefinni plötu Sturla Atlas. 26. júní 2015 10:30
Yfirkennari Verzló setur 12:00 stólinn fyrir dyrnar Hópurinn sem gengur undir nafninu 12:00 innan Verzlunarskóla Íslands er sagður koma óorði á skólann og misnota aðstöðu sína. 13. mars 2015 15:55
Verzló góður undirbúningur María Ólafsdóttir sigraði í Söngvakeppni Sjónvarpsins í gær en hún, Friðrik Dór og meðlimir StopWaitGo eru öll fyrrverandi nemendur Verzlunarskóla Íslands. 16. febrúar 2015 11:00
Úr Verzló til Versace Hinn tvítugi Orri Helgason gekk sýningarpallinn fyrir Versace um nýliðna helgi. 25. júní 2014 10:02